Fréttir


Jakob Meistarinn 2020

Þá er æsispennandi Meistaradeild í hestaíþróttum lokið í ár eftir frekar skrítinn og strembinn vetur. Jakob Svavar Sigurðsson...

Hjarðartún stigahæsta liðið

Hjarðartún sigraði liðakeppnina í Meistaradeildinni í hestaíþróttum 2020 með 377 stig.  Hjarðartún var efsta liðið stra...

Sigursteinn fljótastur 100 metrana

Þá er keppni í Meistaradeildinni lokið þetta árið en síðasta greinin var 100m. flugskeið. Sigursteinn Sumarliðason vann á Krók...

Viðar sigrar töltið örugglega

Töltkeppni Meistaradeildarinnir lauk í gærkvöldi á glæsilegu mótsvæði Sleipnis. Keppnin var feikisterk og greinilegt að hestar og knapar voru &...

Fyrir Eddu Rún

Stofnaður hefur verið sjóður til að styðja fjárhagslega við bakið á Eddu Rún og fjölskyldu hennar vegna afleiðinga slyss er hún...

Ráslistar klárir fyrir lokamótið

Það stefnir allt í eina stærstu hestaveislu ársins á Selfossi, laugardaginn 20.júní en á ráslistanum eru engar smá bombur b&aeli...

Lokamótið verður á Selfossi

Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum hefur ákveðið að halda lokamót deildarinnar laugardaginn 20.júní í tengslum vi&e...

Er vinningurinn þinn ?

Dregið hefur verið úr seldum ársmiðum Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum. Vinsamlegast vitjið vinninganna fyrir 17.júní, dregi&...

Meistaradeildin ríður á vaðið

Stjórn Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum hefur ákveðið að halda lokamót deildarinnar fimmtudaginn 7.maí. Mótið verð...



Mistök í 150m. skeiðinu

Þau leiðu mistök urðu í gær að það var gefinn vitlaus tími í 150m. skeiðinu í fyrri umferð hjá Fredricu Fagerlund en h...


Ráslistar fyrir skeiðmótið

Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fer fram á morgun, laugardag, 14.mars á Brávöllum á Selfossi. Skeiðfélag...

Elin vinnur annað árið í röð

Elin Holst vann gæðingafimina annað árið í röð á Frama frá Ketilsstöðum en þau keppa fyrir lið Gangmyllunnar. Þau voru e...

Ráslisti fyrir gæðingafimina

Það stefnir allt í hörku keppni í gæðingafimi sem fer fram nú á sunnudaginn 8.mars kl. 12:10 í Samskipahöllinni í Spretti &iacut...


Jakob vinnur þriðja árið í röð

Það ríkti mikil spenna meðal hestaáhugamanna fyrir keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni sem fram fór í Samskipahöllinni í Spretti...

Ráslisti fyrir fimmganginn

Ráslistinn er klár fyrir fimmganginn en Flosi Ólafsson ríður á vaðið á Dreyra frá Hofi I en þeir keppa fyrir Hrímni / Export h...

Teitur á toppinn

Keppni í slaktaumatölti er lokið í Meistaradeildinni í hestaíþróttum en það var Teitur Árnason sem vann greinina en hann sat Br&uacut...


Glódís fyrst í braut

Næsta keppni er slaktaumatölt en það verður haldið í TM höllinni í Fáki í Víðidal. Keppni hefst kl. 19:00 en fyrst í bra...

Jakob vann fjórganginn

Það var þétt setið á pöllunum í TM Höllinni í Víðidal í Reykjavík en um 800 manns voru í höllinni. Þ...

Ráslisti fyrir fjórganginn

Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst á fimmtudaginn á keppni í fjórgangi í TM Höllinni í Víðidal í Reykjav&...


Top Reiter liðið óbreytt

Sjöunda liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiters en knapar eru þeir sömu og í fyrra. Liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeil...



Lið Gangmyllunnar er óbreytt

Fjórða liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunar en það tók fyrst þátt í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstj&oac...

Nýir knapar og nýtt nafn

Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta/Austuráss en það hét hér áður Ganghestar/Margrétarhof. Með nafna b...

Ein breyting hjá Hestvit/Árbakka

Annað liðið sem við kynnum til leiks er lið Hestvits / Árbakka. Það er að mestu óbreytt frá því í fyrra fyrir utan einn knapa...

Nýtt lið með reyndum knöpum

Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst 30.janúar 2020. Þar munu átta lið og 40 knapar etja kappi saman en eftir veturinn mun einungis eitt lið og...

Meistaradeildin hefst 30 janúar

Meistaradeildin í hestaíþróttum hefur göngu sína þann 30.janúar 2020. Aðalfundur deildarinnar var haldinn í lok síðasta m&aacu...


Uppskeruhátíð Meistaradeildarinnar

Uppskeruhátíð Meistaradeildarinnar fór fram fyrir stuttu en þar mættu knapar og liðseigendur og áttu saman gott kvöld. Nokkrar viðurkenningar v...


Jakob Meistarinn 2019

Þá er æsispennandi Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum lokið í ár. Það var mjótt á munum í einstaklin...


Jakob sigrar töltið

Æsispennandi töltkeppni er lokið í Meistaradeildinni í hestaíþróttum en þá er einungis ein grein eftir og hefst keppni í flugskei&e...

Kveikur mætir

Það stefnir allt í stærstu hestaveislu ársins í Fákaseli, fimmtudagskvöldið, 4.apríl en á ráslistanum eru engar smá bom...

Skeiðmótinu lokið

Þá er skeiðmóti Meistaradeildarinnar lokið en það voru nokkrar sviptingar í liðakeppninni og Aðalheiður Anna styrkti stöðu sína...

Hans ætlaði sér sigur

Hans Þór Hilmarsson og Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði bókstaflega hirtu gullið á lokametrunum. Það var æsispennandi lokaspretturin...

Villikötturinn vann gæðingaskeiðið

Gæðingaskeið Meistaradeildarinnar er lokið en það fór svo að Jóhann Kristinn Ragnarsson vann greinina með 8.17 í einkunn. En til gamans m&aacut...


Skeiðmótinu frestað

Vegna veðurs þarf að fresta skeiðmóti Meistaradeildarinnar en því verður frestað um viku og fer því fram laugardaginn 30.mars. Eins og &aacut...


Elin vinnur gæðingafimina

Keppni í gæðingafimi fór fram í kvöld en það var Elin Holst sem vann með 8,18 í einkunn á hestinum Frama frá Ketilsstöðu...


Lokamótið í Fákaseli

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur tekið þá ákvörðun í samstarfi við RÚV, hestamannafélagið Fá...

Jakob og Skýr sigra í annað sinn

Jakob S. Sigurðsson og Skýr frá Skálakoti sigruðu fimmganginn annað árið í röð. Nokkuð var um sviptingar í A úrslitunum en...

Ráslisti fyrir fimmganginn

Fimmgangurinn er á fimmtudaginn og er ráslistinn er klár. Helga Una Björnsdóttir er fyrst í braut en hún keppir fyrir lið Hrímni/Export hesta....


Ráslisti fyrir slaktaumatölt T2

Næsta keppni er slaktaumatölt en það verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Keppni hefst kl. 19:00 en fyrstur í bra...


Árni sigrar fjórganginn

Það var margt um manninn í Samskipahöllinni í Kópavogi en þar fór fram fyrsta keppni deildarinnar. Keppt var í fjórgangi og var spennan m...


Ráslisti fyrir fjórganginn

Fyrsta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum hefst á fimmtudaginn með keppni í fjórgangi. Ráslistinn er klár en fyrstur í...

Liðstyrkur í nýjum knöpum

Top Reiter liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árið 2012, 2013, 2014 og 2017. Top Reiter liðið er...


Nýtt og ungt lið

Torfhús er nýtt lið í deildinni en liðstjóri er Sigurbjörn Bárðason og aðrir meðlimir eru Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John...

Góð stemming innan hópsins

Lið Ganghesta/Margrétarhofs hefur tekið þátt í deildinni undir þessu nafni frá árinu 2015 en Ganghestar voru með lið áður me&e...

Samhent lið

Lið Hestvit / Árbakka / Sumarliðabæ er að mestu óbreytt frá því í fyrra en Jóhanna Margrét Snorradóttir hefur komi&...

Allir klárir í slaginn

Þetta er níunda árið sem liðið Hrímnir / Export hestar taka þátt í deildinni en það endaði í öðru sæti &i...

Stefnum á sigur

Lífland tók fyrst þátt í deildinni í fyrra og komu, sáu og sigruðu. Liðsmenn liðsins eru velkunnir hestamenn sem búa yfir mikilli rey...

Knapaskipti í tveimur liðum

Knapaskipti hafa orðið í tveimur liðum en tvær kjarnakonur hafa yfirgefið deildina. Þær Edda Rún Ragnarsdóttir í liði Ganghesta/Margr&...

Nýtt lið og nýir knapar

Liðaskipan er klár fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum árið 2019. Nýtt lið kemur inn í stað lið Oddhóls / Þj&...


Ráslistar fyrir lokamótið

Þá eru ráslistarnir fyrir lokakvöldið klárir en keppt verður í tölti og flugskeiði. Keppni hefst á slaginu 19:00 í TM Höllinn...


Ráslistar fyrir skeiðmótið

Það stefnir í frábært skeiðmót a morgun laugardag kl 11.00 á vellinum á Selfossi. Skeiðfélagið mun aðsto&e...


Ráslisti fyrir gæðingafimina

Keppt verður í gæðingafimi á fimmtudaginn en keppni hefst kl. 19:00 í TM höllinni í Víðidal í Reykjavík. Sigurbjörn B&aacut...

Ný andlit í deildinni

Næsta mót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum fer fram á fimmtudaginn en þá verður keppt í gæðingafimi. Mó...


Ráslisti fyrir fimmganginn

Þá er ráslistinn klár fyrir fimmganginn en fyrstur í braut er Hinrik Bragason á Byr frá Borgarnesi en þeir eru orðnir nokkuð reyndir &iacu...

Það styttist í fimmganginn

Nú er minna en vika þangað til að keppt verður í fimmgangi í Samskipahöllinni en mótið fer fram fimmtudaginn 1. mars. Þar mæta 24 bes...

Jakob sigrar aftur !

Keppni í slaktaumatölti fór fram í kvöld en mikil spenna var hvort að ríkjandi Íslandsmeistarar í þessari grein, Jakob Svavar Siguðrss...


Margmenni í Samskipahöllinni

Fyrsta mót Meistaradeildarinnar var haldið í Samskipahöllinni síðast liðinn fimmtudag. Margir lögðu leið sína í Samskipahölli...

Jakob sigraði fjórganginn

Jakob Svavar Siguðrsson sigraði fjórganginn á Júlíu frá Hamarsey en þeim var aldrei ógnað á toppnum. Annar var Árni Björn...

Ráslisti fyrir fjórganginn

Þá eru ráslistarnir klárir fyrir fjórganginn en fyrst í braut er sigurvegarinn frá því í fyrra, Elin Holst á Frama fr&aa...









Ný stjórn

Aðalfundur Meistaradeildar var haldinn á Hótel Örk í vikunni. Ný stjórn tók við en nýr formaður deildarinnar er Ingibjörg Guð...














Bergur meistari 2017

Magnaðri Meistaradeild er lokið en Bergur Jónsson og lið Gangmyllunnar fóru hlaðinn verðlaunum heim. Einstaklingskeppnin fór þannig að Bergur J&oacut...

Ráslistar fyrir tölt og flugskeið

Þá eru ráslistarnir fyrir tölt og flugskeið tilbúnir en keppt verður í þessum tveimur greinum á morgun í Samskipahöllinni &iacut...

Lokamótið á föstudaginn

Síðasta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldið 7. apríl í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi....

Ráslisti fyrir skeiðmótið

Skeiðmótið fer fram á laugardaginn á Brávöllum á Selfossi en keppni hefst kl. 13:00. Byrjað verður á gæðingaskeiðinu og s&i...

Skeiðmótið á laugardaginn

Á laugardaginn fer skeiðmót Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum fram. Mótið verður haldið á Brávöllum á...

Hulda tók fimmganginn

Eftir hörku spennandi keppni höfðu Íslandsmeistararnir Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigur úr bítum í fimmgangi í Meista...


Stjörnur í Samskipahöllinni

Fimmgangurinn er á morgun í Samskipahöllinni í Spretti. Keppni hefst kl. 19:00 en það er Sylvía Sigurbjörnsdóttir sem ríður &aacu...

Fimmgangurinn verður í Spretti

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum heldur áfram á fimmtudaginn en þá verður keppt í fimmgangi. Keppnin fer fram í Samskipah...

Jafnir á toppnum

Æsi spennandi keppni er lokið í slaktaumatölti en þeir voru jafnir í efsta sæti liðsfélagarnir Árni Björn Pálsson á Sk&iac...

Ráslisti fyrir slaktaumatöltið

Kvöldið verður magnað í Fákaseli á morgun þegar bestu slaktaumatöltarar landsins etja kappi saman. Það er nánast ómög...

Alltaf með sömu rútínuna

Næst á dagskrá í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum er keppni í slaktaumatölti en hún fer fram næsta fimmtudag &iacu...

Bergur sigraði með yfirburðum

Bergur Jónsson og Katla frá Ketilsstöðum sigruðu glæislega gæðingafimina rétt í þessu með 8,63 í einkunn. Ég held að...


Ráslisti fyrir gæðingafimina

Keppt verður í gæðingafimi í Samskipahöllinni í Spretti á morgun en ráslistinn fyrir mótið er klár. Keppni hefst kl. 19:00...

Árni mætir með Skímu

Nú styttist í gæðingafimina en ráslistar birtast á morgun. Árni Björn Pálsson sigraði greinina nokkuð örugglega í fyrra &aa...

Elin fjórgangssigurvegarinn

Elin Holst sigraði rétt í þessu fjórganginn í Meistaradeildinni eftir hörku baráttu við Berg Jónsson í A úrslitunum. Bergur k...

Ráslisti fyrir fjórganginn

Keppt verður í fjórgangi á næsta fimmtudag í Meistaradeildinni en ráslistinn er klár. Mótið hefst kl 18:30 á setningu en keppni he...

Meistaradeildin í miðbænum

Í dag, laugardag, mættu knapar úr Meistaradeildinni í hestaíþróttum á Austurvöll og sýndu listir sínar á Kirkj...

Engar breytingar á liðinu

Síðasta liðið sem við kynnum til leiks er liðið Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi. Lýsi er elsta liðið í deildinni en...

Hans fimmta hjólið

Sjöunda liðið sem við kynnum til leiks er lið Ganghesta/Margrétarhofs. Liðsmenn í þessu liði eru hjónin Sigurður Vignir Matthíasson,...


Tveir nýir í liði Gangmyllunnar

Fimmta liðið sem við kynnum til leiks er lið Gangmyllunnar. Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri...

Meðalaldur liðsmanna 27 ár

Fjórða liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeildinni er lið Hrímnis/Export hesta. Liðið er saman sett af ungum knöpum en meðalaldur li&et...

Árni skiptir um lið

Þriðja liðið sem við kynnum til leiks er lið Top Reiters. Liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðak...

Dagskrá vetrarins

Meistaradeildin hefst 9. febrúar en fyrsta mótið fer fram í Fákaseli og keppt verður í fjórgangi. Í fyrra var ákveðið að hal...

Guðmundur snýr aftur

Annað liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeildinni er Hestvit / Árbakki / Svarthöfði. Liðið er að mestu óbreytt frá þv...

Tveri nýir í liði Heimahaga

Nú er rétt mánuður í að Meistaradeild í hestaíþróttum hefjist en fyrsta mót fer fram í Fákaseli þann 9. febr&u...

Árni Björn Meistarinn 2016

Þá er Meistaradeildinni lokið þetta árið en það var Árni Björn Pálsson sem sigraði einstaklingskeppnina. Það kemur ekki &aa...

Bjarni sigraði skeiðið

Bjarni Bjarnason sigraði skeiðið á Heru frá Þóroddsstöðum annað árið í röð en þau fóru í gegnum h&oum...

Fjórði sigurinn í röð

Árni Björn sigraði töltið í kvöld en þetta er fjórði sigurinn hans í röð í ár. Árni Björn var &aacu...

Ráslisti fyrir lokamótið

Lokamót Meistaradeildarinnar er á morgun og því ekki seinna vænna en að birta ráslistana. Á morgun verður keppt í tölti og skeiði...

Styttist í lokamótið

Ný styttist í lokamót Meistaradeildarinnar en það fer fram á föstudaginn og keppt verður í tölti og skeiði gegnum höllina. Knap...

Óstöðvandi

Árni Björn Pálsson var rétt í þessu að tryggja sér þriðja sigurinn í röð í Meistaradeildinni en hann sigraði fimm...

Ráslisti fyrir fimmganginn

Næst á dagskrá er fimmgangur en keppni hefst kl. 19:00 og verður hún haldin í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Fyrstur í br...

Ákveðin kynslóðaskipti

Reynir Örn Pálmason er heimsmeistari í samanlögðum fimmgangsgreinum en hann lenti í öðru sæti í bæði fimmgangi og slaktaumatölti...

Annar sigurinn í röð

Árni Björn tryggði sér annar sigurinn í röð í kvöld en hann sigraði slaktaumatöltið með 8,00 í einkunn. Jakob S. Sigurðss...

Ráslisti fyrir slaktaumatöltið

Keppt verður í slaktaumatölti á morgun í Fákaseli en keppni hefst kl. 19:00. Ráslistinn er klár en fyrstur í braut er Sigurbjörn Bá...

Simbi og Frami mæta

Lið Gangmyllunnar hefur gengið vel í slaktaumatölti hér áður en við heyrðum í Bergi Jónssyni og fengum að vita hvernig undirb&uacut...

Melkorka mætir aftur

Nú er vika í næsta mót sem er slaktaumatölt. Lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðólfshaga gekk ótrúlega vel &ia...

Árni Björn sigrar gæðingafimina

Æsi spennandi keppni er lokið í gæðingafimi en Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari með 8,31 í einkunn. Baráttan um e...

Ráslisti fyrir gæðingafimina

Ráslistinn er klár fyrir gæðingafimina. Elin Holst ríður á vaðið á Frama frá Ketilsstöðum en þau enduðu í &tho...

Mætir aftur með Kristófer

Næsta fimmtudag verður keppt í gæðingafimi í Meistaradeildinni en Ísólfur Líndal Þórisson sigraði gæðingafimina &iacut...

Hulda nældi sér í gullið

Hulda Gústafsdóttir kom sá og sigraði fjórganginn í Meistaradeildinni. Hún og Askur héldu efsta sætinu allan tíman og áttu st&o...

Ráslisti fyrir fjórganginn

Nú er allt að gerast en fjórgangurinn er á morgun og er ráslistinn tilbúinn. Ólafur Andri Guðmundsson mun ríða á vaði&...

Gangmyllan mætir sterk til leiks

Lið Gangmyllunar er orðið ljóst fyrir fjórganginn en í liðinu eru engir smá knapar né hestar. Elin Holst mætir með Frama frá Ketilss...

Ekki pláss fyrir meðalmennsku

Árni Björn Pálsson sigraði einstaklingskeppnina í Meistaradeildinni árið 2014 og 2015. Árni er í liði Auðsholtshjáleigu en þ...

Nýjungar í ár

Meistaradeildin hefst aftur á fimmtudaginn en ársmiðar eru komnir í sölu í Top Reiter, Baldvini og Þorvaldi og Líflandi. Einnig er hægt að k...

"Deildin er mjög sterk"

Lið Árbakka/Hestvits hefur verið í 5 ár í deildinni en í liðinu eru þau Hinrik Bragason, Hulda Gústafsdóttir, Ólafur B. &...


Fyrsti þáttur í kvöld

Í dag er vika í að Meistaradeildin í hestaíþróttum byrji aftur og í kvöld verður sýndur fyrsti þátturinn frá &th...

Stefnum að sigri

Nú eru rúmlega tvær vikur í að Meistaradeildin byrji aftur en fjórgangurinn fer fram í Fákaseli, 28 janúar. Við ákváðum...

Yfirlýsing frá Stjórn

Yfirlýsing frá stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum 7. janúar 2016 Þar sem tveir knapar, þau Guðmundur Björgvinsson...

Skeiðmóti Meistaradeildar lokið

Sigurður V. Matthíasson sigraði 150m. skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34 en þeir eiga jafnframt besta...

Nú er allt að gerast

Meistaradeildin er að hefjast. Við hefjum keppni á gæðingaskeiði og 150m skeiði á Brávöllum á Selfossi, laugardaginn 12.septeber næstko...



Aðalfundur Meistaradeildar

Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum verður haldin 31.ágúst 2015 kl:20:00 í Guðmundarstofu Víðidal. Dagskrá...










Sigurvegari Meistaradeildar 2014

Árni Björn Pálsson sigraði annað árið í röð einstaklingskeppninna í Meistaradeild hann var einnig kjörinn fagmannlegasti knapi de...




Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.