Bein útsending af Ístölti í Fredrikshavn

Nú þegar fyrsta mótinu er lokið í Meistaradeildinni er gaman að sjá hvað félagar okkar út í heimi eru að gera enn í dag fer fram Ístölt í Fredrikshaven. Kl. 17:45 á íslensku tíma verður bein útsending frá mótinu. Hægt er að sjá mótið hér.

Hægt er að sjá ráslista hér fyrir neðan en í töltið er m.a. Jóhann Rúnar Skúlason er skráður með Thór-Stein frá Kjartansstöðum, Eyólfur Þorsteinsson skráður með Háfeta frá Úlfsstöðum og Magnús Skúlason með Nóa från Brösnarpsgården.

ISTØLT          (klik for PDF)

4.1 Special     (klik for PDF)

5.1 Special     (klik for PDF)Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.