Árni Björn sigrar gæðingafimina

Æsi spennandi keppni er lokið í gæðingafimi en Árni Björn Pálsson stóð uppi sem sigurvegari með 8,31 í einkunn. Baráttan um efsta sætið var á milli þeirra Jakobs og Árna en fór svo að Árni tók gullið og Jakob þurfti að láta sér lynda annað sætið með 7,92 í einkunn. 

Tveir nýliðar voru í úrslitunum en Ásmundur Ernir Snorrason nældi sér í þriðja sætið á Speli frá Njarðvík og Elin Holst endaði í því fimmta á Frama frá Ketilsstöðum. 

Eftir kvöldið í kvöld er Auðsholtshjáleiga efst í liðakeppninni og Árni Björn Pálsson efstu í einstaklingskeppninni en hér er hægt að sjá stöðuna

Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi:

Úrslit:

1 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Auðsholtshjáleiga - Horseexport 8.31 
2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Top Reiter / Sólning 7.92 
3 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Auðsholtshjáleiga - Horseexport 7.59 
4 Hulda Gústafsdóttir Askur frá Laugamýri Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.45 
5 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.29

Niðurstöður úr forkeppni:

1 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Auðsholtshjáleiga - Horseexport 7.68 
2 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Top Reiter / Sólning 7.55 
3 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.23 
4 Hulda Gústafsdóttir Askur frá Laugamýri Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.18
5 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Auðsholtshjáleiga - Horseexport 7.18
6 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.13
7 Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Heimahagi 7.10 
8 Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti Hrímnir / Export hestar 7.10
9 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.00 
10 Olil Amble, liðsstjóri Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 6.93 
11 Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsstjóri Sproti frá Enni Auðsholtshjáleiga - Horseexport 6.88 
12 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.80
13 Teitur Árnason Freyja frá Baldurshaga Top Reiter / Sólning 6.78
14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvika frá Leirubakka Ganghestar / Margrétarhof 6.65 
15 Eyrún Ýr Pálsdóttir, Liðsstjóri Kjarval frá Blönduósi Hrímnir / Export hestar 6.65 
16 Hinrik Bragason, liðsstjóri Verdí frá Torfunesi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.55 
17 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.53 
18 Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri Dreyri frá Hjaltastöðum Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.37 
19 Reynir Örn Pálmasson Unnur frá Feti Ganghestar / Margrétarhof 6.32 
20 Viðar Ingólfsson Eyjarós frá Borg Top Reiter / Sólning 6.30 
21 Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum Hrímnir / Export hestar 6.22 
22 John Kristinn Sigurjónsson Sigríður frá Feti Heimahagi 6.20 
23 Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti Heimahagi 5.80
24 Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri Hekla frá Flagbjarnarholti Ganghestar / Margrétarhof 5.73



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.