Ráslistar fyrir skeiðmótið
Það stefnir í frábært skeiðmót a morgun laugardag kl 11.00 á vellinum á Selfossi. Skeiðfélagið mun aðstoða Meistaradeildina við framkvæmd mótsins og þökkum við þeim kærlega fyrir það. Ráslistar eru klárir en fyrst verður keppt í gæðingaskeiði og síðan verður farið í 150m. skeiðið. Það spáir blíðu á Selfossi á morgun því um að gera að gera sér rúnt, kíkja á kappreiðar og mannlífið, en það er frítt fyrir alla á mótið. Auðvitað verður einnig sýnt frá mótinu á stöð 2 sport og inn á oz.com/meistaradeildin.
Hlökkum til að sja sem flesta !
Ráslisti:
Ráslisti - 150m. skeið | |||||||
Nr. | Knapi | Hestur | Faðir | Móðir | Litur | Aldur | Lið |
1 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum | Illingur frá Tóftum | Gunnur frá Þóroddsstöðum | Rauðskj. | 8 | Auðsholtshjáleiga |
1 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi | Adam frá Ásmundarstöðum | Pólstjarna frá Tunguhálsi II | Brúnn | 10 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
2 | Sigurður Sigurðarson | Drift frá Hafsteinsstöðum | Andri frá Hafsteinsstöðum | Orka frá Hafsteinsstöðum | Grá | 18 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
2 | Viðar Ingólfsson | Blikka frá Þóroddsstöðum | Kjarval frá Sauðárkróki | Þoka frá Hörgslandi II | Fífilbleikstj. | 12 | Hrímnir / Export hestar |
3 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | Vídalín frá Hamrahóli | Kría frá Stóra-Vatnsskarði | Rauðstj. | 10 | Hrímnir / Export hestar |
3 | Ævar Örn Guðjónsson | Lukka frá Árbæjarhjáleigu | Gídeon frá Lækjarbotnum | Assa frá Ölversholti | Rauðstj. | 11 | Gangmyllan |
4 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Lilja frá Dalbæ | Keilir frá Miðsitju | Flauta frá Dalbæ | Brún | 16 | Auðsholtshjáleiga |
4 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Dalvar frá Horni I | Þóroddur frá Þóroddsstöðum | Þula frá Hólum | Jarpur | 12 | Auðsholtshjáleiga |
5 | Hinrik Bragason | Björt frá Bitru | Aðall frá Nýjabæ | Dúkka frá Laugavöllum | Jarpur | 10 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
5 | Reynir Örn Pálmason | Skemill frá Dalvík | Óliver frá Álfhólahjáleigu | Ýr frá Jarðbrú | Jarpur | 18 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
6 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum | Gustur frá Hóli | Ör frá Ketilsstöðum | Rauðstj. | 10 | Gangmyllan |
6 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | Þór frá Þúfu í Landeyjum | Frigg frá Fossnesi | Jörp | 13 | Lífland |
7 | Elvar Einarsson | Hrappur frá Sauðárkróki | Brjánn frá Sauðárkróki | Hremmsa frá Sauðárkróki | Bleikál. | 16 | Gangmyllan |
7 | Ragnar Tómasson | Gríður frá Kirkjubæ | Fursti frá Kirkjubæ | Grettla frá Kirkjubæ | Brúnstj. | 16 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
8 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu | Gídeon frá Lækjarbotnum | Hekla frá Skarði | Rauðstj. | 12 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
8 | Guðmundur Björgvinsson | Glúmur frá Þóroddsstöðum | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Vera frá Þóroddsstöðum | Brúnn | 11 | Lífland |
9 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi | Gustur frá Hóli | Katrín frá Kjarnholtum I | Rauður | 16 | Hrímnir / Export hestar |
9 | Teitur Árnason | Loki frá Kvistum | Galsi frá Sauðárkróki | Lára frá Kvistum | Brúnn | 11 | Top Reiter |
10 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | Vængur frá Eiríksstöðum | Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð | Jarpskj. | 18 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
10 | Jakob S. Sigurðsson | Straumur frá Skrúð | Glotti frá Sveinatungu | Sandra frá Skrúð | Rauðbles. | 10 | Lífland |
11 | Hanne Smidesang | Lukka frá Úthlíð | Borði frá Fellskoti | Gjöf frá Bergstöðum | Brúnn | 9 | Top Reiter |
11 | Árni Björn Pálsson | Korka frá Steinnesi | Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi | Kengála frá Steinnesi | Leirljós | 17 | Top Reiter |
12 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Andri frá Lynghaga | Adam frá Ásmundarstöðum | Sandra frá Stafholtsveggjum | Brúnn | 17 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
12 | Edda Rún Ragnarsdóttir | Tign frá Fornusöndum | Sjóli frá Dalbæ | Björk frá Norður-Hvammi | Rauðstj. | 14 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
Ráslisti - Gæðingaskeið | |||||||
Nr. | Knapi | Hestur | Faðir | Móðir | Litur | Aldur | Lið |
1 | Bjarni Bjarnason | Þröm frá Þóroddsstöðum | Þóroddur frá Þóroddsstöðum | Snót frá Þóroddsstöðum | Rauðstj. | 8 | Auðsholtshjáleiga |
2 | Janus Halldór Eiríksson | Messa frá Káragerði | Njáll frá Hveragerði | Orka frá Káragerði | Bleiktvístj. | 12 | Auðsholtshjáleiga |
3 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | Gígjar frá Auðsholtshjáleigu | Folda frá Steinnesi | Brúnn | 10 | Auðsholtshjáleiga |
4 | Sigurður Sigurðarson | Atlas frá Lýsuhóli | Sær frá Bakkakoti | Orka frá Lýsuhóli | Bleikál. | 13 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Equitec |
5 | Sigurbjörn Bárðason | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | Þokki frá Kýrholti | Harpa frá Reykjavík | Brúnn | 11 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Equitec |
6 | Viðar Ingólfsson | Atorka frá Varmalæk | Aðall frá Nýjabæ | Assa frá Varmalæk | Brúnn | 10 | Hrímnir / Export hestar |
7 | Hans Þór Hilmarsson | Goði frá Bjarnarhöfn | Spuni frá Vesturkoti | Gyðja frá Bjarnarhöfn | Jarpur | 7 | Hrímnir / Export hestar |
8 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Ása frá Fremri-Gufudal | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Þoka frá Stykkishólmi | Rauð | 12 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
9 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu | Gídeon frá Lækjarbotnum | Hekla frá Skarði | Rauðstj. | 12 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
10 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | Þór frá Þúfu í Landeyjum | Frigg frá Fossnesi | Jörp | 13 | Lífland |
11 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Konsert frá Korpu | Sær frá Bakkakoti | Hátíð frá Hellu | Brúnn | 13 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
12 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | Vilmundur frá Feti | Flauta frá Dalbæ | Brúnn | 10 | Lífland |
13 | Teitur Árnason | Hafsteinn frá Vakursstöðum | Álfasteinn frá Selfossi | Hending frá Hvolsvelli | Rauðskj | 10 | Top Reiter |
14 | Bergur Jónsson | Flugnir frá Ketilsstöðum | Andvari frá Ey I | Framkvæmd frá Ketilsstöðum | Brúnn | 13 | Gangmyllan |
15 | Þórarinn Ragnarsson | Flögri frá Efra-Hvoli | Huginn frá Haga I | Pandra frá Reykjavík | Brúnn | 10 | Hrímnir / Export hestar |
16 | Edda Rún Ragnarsdóttir | Tign frá Fornusöndum | Sjóli frá Dalbæ | Björk frá Norður-Hvammi | Rauðstj. | 14 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
17 | Árni Björn Pálsson | Villingur frá Breiðholti í Flóa | Grunur frá Oddhóli | Gunnvör frá Miðsitju | Brúnn | 9 | Top Reiter |
18 | Hulda Gústafsdóttir | Klókur frá Dallandi | Kolfinnur frá Kjarnholtum I | Katarína frá Kirkjubæ | Rauður | 12 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
19 | Ragnar Tómasson | Gríður frá Kirkjubæ | Fursti frá Kirkjubæ | Grettla frá Kirkjubæ | Brúnstj. | 16 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
20 | Elvar Einarsson | Hrappur frá Sauðárkróki | Brjánn frá Sauðárkróki | Hremmsa frá Sauðárkróki | Bleikál. | 16 | Gangmyllan |
21 | Jakob Svavar Sigurðsson | Mugison frá Hæli | Spuni frá Vesturkoti | Dáð frá Blönduósi | Brúnn | 6 | Lífland |
22 | Ævar Örn Guðjónsson | Minning frá Ketilsstöðum | Gustur frá Hóli | Framkvæmd frá Ketilsstöðum | Grá | 15 | Gangmyllan |
23 | Sigurður Vignir Matthíasson | Rúna frá Flugumýri | Einir frá Flugumýri | Fluga frá Tumabrekku | Leirljós | 12 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
24 | Agnes Hekla Árnadóttir | Ásdís frá Dalsholti | Ás frá Ármóti | Koldís frá Kjarnholtum I | Brún | 11 | Top Reiter |