Meistaraknapi tekinn til kostanna: Davíð Jónsson

Davíð Jónsson er í liði Líflands en hann hefur verið framarlega í skeiðkappreiðum undanfarin ár.

Fullt nafn:  Davíð Jónsson

Gælunafn sem þú þolir ekki: . Ekki neitt

Aldur: 38 ára

Hjúskaparstaða: Sambúð

Hvenær tókstu fyrst þátt með meistaradeildinni:  2015

Uppáhalds drykkur: Ískaldur bjór

Uppáhalds matsölustaður: Kanslarinn á Hellu

Hvernig bíl áttu: Landcruiser

Uppáhalds sjónvarpsþáttur:  Shameless

Uppáhalds tónlistarmaður: Sigurður Guðmundsson

Skemmtilegasti “vinur" þinn á Snapchat: Er ekki á snappinu

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: jarðaber og snikkers

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst:  auðkenninsnúmerið þitt er xxxx

Sætasti sigurinn: 100 m skeið – Landsmót 2012

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru Meistaradeildarliði í þitt lið: Enginn – perfekt liðskipan

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður Meistaradeildarinnar:  Segja af mér

Fallegasti hestamaðurinn á Íslandi:  Sigursteinn sumarliðason

Fallegasta hestakonan á Íslandi: Djísuss kræst ..hvurslag spurningar eru þetta !

Hver er mesti höstlerinn í liðinu:  Hlýtur að vera Sigursteinn Sumarliðason

Mest óþolandi knapinn í liðinu: Örugglega ég sjálfur 

Uppáhalds staður á Íslandi: Gaddstaðaflatir

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar: Bursta tennurnar

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla:  stærðfræði

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Gleðibankinn

Hvaða tvo knapa sem tækir þú með þér á eyðieyju:  engan

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum:  já - fótbolta
 

 Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.