Árni Björn nýr Meistari 10.4.2015

Þá er lokamót Meistaradeildar lokið og búið að krýna nýjan Meistara Árna Björn Pálsson 

Þá er lokamót Meistaradeildar lokið og búið að krýna nýjan meistara. 

Árni Björn Pálsson sigraði einstaklingskeppnina örugglega með 61 stig en hann var einnig valin fagmannlegasti knapinn af áhorfendum. Lið Auðsholtshjáleigu var valið skemmtilegasta liðið af áhorfendum en það var lið Lýsis/Oddhóls/Þjóðólfshaga sem sigraði liðakeppnina á lokasprettinum en þau áttu mjög gott kvöld í kvöld.

Lena Zielinski liðsmaður Lýsis/Oddhóls/Þjóðólfshaga sigraði slaktaumatöltið og var allt liðið í a úrslitum. Lena var stórglæsilega í úrslitunum og hlutu þær Melkorka 8.29 í einkunn.

Bjarni Bjarnason sigraði skeiðið á Heru frá Þóroddsstöðum en það sáust hörku skeiðsprettir í gegnum höllina þrátt fyrir afleitt veður og aðstæður.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr forkeppni og úrslitum í báðum greinum.

Við þökkum fyrir okkur í ár og hlökkum til að sjá ykkur á næsta. 

 

Forkeppni T2

 Sæti   Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Heildareinkunn  
1   Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,00 7,90 8,00 7,80 7,80 7,90  
2-3   Bergur Jónsson / Frami frá Ketilsstöðum 7,40 7,60 8,00 7,40 7,60 7,53  
2-3   Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,80 7,50 7,30 7,80 7,00 7,53  
4   Árni Björn Pálsson / Skíma frá Kvistum 7,30 7,50 7,40 7,00 7,40 7,37  
5   Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,30 7,30 7,30 7,50 7,40 7,33  
6   Hulda Gústafsdóttir / Kiljan frá Holtsmúla 1 7,10 7,00 7,30 7,80 7,40 7,27  
7   Sigurður Sigurðarson / Freyþór frá Ásbrú 7,10 7,00 7,00 7,40 7,50 7,17  
8   Ragnar Tómasson / Von frá Vindási 7,40 7,10 6,90 7,50 6,30 7,13  
9   Hinrik Bragason / Stimpill frá Vatni 6,90 7,00 7,50 7,40 6,80 7,10  
10-11   Olil Amble / Simbi frá Ketilsstöðum 7,00 7,10 7,40 7,00 6,80 7,03  
10-11   Jakob Svavar Sigurðsson / Gloría frá Skúfslæk 7,00 7,10 6,90 7,00 7,10 7,03  
12-13   Guðmundur Björgvinsson / Nös frá Leirubakka 7,00 6,50 7,40 7,10 6,90 7,00  
12-13   Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Baldvin frá Stangarholti 7,00 6,90 6,90 7,30 7,10 7,00  
14   John Sigurjónsson / Straumur frá Sörlatungu 6,90 7,00 6,80 7,10 6,90 6,93  
15-17   Sigurður Vignir Matthíasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 7,50 6,80 6,60 7,00 6,90 6,90  
15-17   Viðar Ingólfsson / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,60 7,10 6,90 6,90 6,90 6,90  
15-17   Ólafur Ásgeirsson / Skorri frá Skriðulandi 7,00 6,50 7,00 6,90 6,80 6,90  
18   Guðmar Þór Pétursson / Nóta frá Grímsstöðum 6,90 6,50 6,80 7,00 6,60 6,77  
19   Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,30 6,50 6,80 6,90 7,00 6,73  
20   Daníel Jónsson / Ymur frá Reynisvatni 6,40 6,90 6,80 6,50 6,30 6,57  
21   Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 6,60 6,40 6,40 7,00 6,50 6,50  
22   Eyrún Ýr Pálsdóttir / Vordís frá Jaðri 5,80 6,50 6,10 6,60 6,10 6,23  
23   Þórdís Erla Gunnarsdóttir / Terna frá Auðsholtshjáleigu 5,90 6,10 6,10 5,50 5,80 5,93  
24   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Ljúfur frá Torfunesi 5,00 6,00 5,30 6,00 5,50

5,60 

 

 

 

 

 

Niðurstöður úr B-úrslitum T2

 Nr: 1

 Knapi: Sigurður Sigurðarson - Geysir

 Freyþór frá Ásbrú

  - Bleikur/fífil- skjótt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,00 7,50 7,50 8,00 8,00 7,83  
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50  
Tölt með slakan taum 7,50 7,50 8,00 8,00 7,50 7,67  
  Meðaleinkunn: 7,67  
 
 Nr: 2

 Knapi: Hulda Gústafsdóttir - Fákur

 Kiljan frá Holtsmúla 1

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 8,50 9,00 8,50 8,50  
Hægt tölt 8,00 8,50 8,50 8,00 8,50 8,33  
Tölt með slakan taum 8,00 6,50 6,00 7,00 7,00 6,83  
  Meðaleinkunn: 7,63  
 
 Nr: 3

 Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson - Dreyri

 Gloría frá Skúfslæk

  - Rauður/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,00 8,00 8,00 8,50 8,00 8,00  
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00  
Tölt með slakan taum 7,50 7,50 7,00 7,00 7,00 7,17  
  Meðaleinkunn: 7,58  
 
 Nr: 4

 Knapi: Olil Amble - Sleipnir

 Simbi frá Ketilsstöðum

  - Rauður/ljós- einlitt vind...
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00 7,00  
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00  
Tölt með slakan taum 7,50 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50  
  Meðaleinkunn: 7,25  
 
 Nr: 5

 Knapi: Hinrik Bragason - Fákur

 Stimpill frá Vatni

  - Rauður/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 7,50 8,00 7,50 7,50  
Hægt tölt 6,50 6,50 7,00 6,00 7,00 6,67  
Tölt með slakan taum 7,00 7,00 7,00 7,50 7,50 7,17  
  Meðaleinkunn: 7,13  
 
 Nr: 6

 Knapi: Ragnar Tómasson - Fákur

 Von frá Vindási

  - Rauður/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 6,50 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00  
Hægt tölt 7,50 7,00 7,00 7,00 6,50 7,00  
Tölt með slakan taum 7,00 7,00 7,50 6,50 7,50 7,17  
  Meðaleinkunn: 7,08  
                         

 

 

 

 

Niðurstöður úr A- úrslitum T2

 

 Nr: 1

 Knapi: Lena Zielinski - Geysir

 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2

  - Rauður/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,50 8,00 8,50 8,50 8,50 8,50  
Hægt tölt 8,50 8,00 8,50 8,00 8,50 8,33  
Tölt með slakan taum 8,00 7,50 8,50 8,50 8,00 8,17  
  Meðaleinkunn: 8,29  
 
 Nr: 2

 Knapi: Reynir Örn Pálmason - Hörður

 Greifi frá Holtsmúla 1

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,00 7,50 8,00 8,00 8,00 8,00  
Hægt tölt 7,50 7,50 8,00 8,00 8,00 7,83  
Tölt með slakan taum 8,50 8,00 9,00 8,50 7,50 8,33  
  Meðaleinkunn: 8,13  
 
 Nr: 3

 Knapi: Sigurður Sigurðarson - Geysir

 Freyþór frá Ásbrú

  - Bleikur/fífil- skjótt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 7,50 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00  
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 8,00 7,50  
Tölt með slakan taum 7,50 7,50 8,00 8,00 7,00 7,67  
  Meðaleinkunn: 7,71  
 
 Nr: 4-5

 Knapi: Árni Björn Pálsson - Fákur

 Skíma frá Kvistum

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,00 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50  
Hægt tölt 8,00 8,00 8,50 8,50 8,50 8,33  
Tölt með slakan taum 7,50 7,00 6,00 6,50 7,00 6,83  
  Meðaleinkunn: 7,63  
 
 Nr: 4-5

 Knapi: Bergur Jónsson - Sleipnir

 Frami frá Ketilsstöðum

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 8,00 8,00 8,00 7,83  
Hægt tölt 7,50 7,50 8,00 8,00 7,50 7,67  
Tölt með slakan taum 7,00 8,50 7,00 8,00 7,50 7,50  
  Meðaleinkunn: 7,63  
 
 Nr: 6

 Knapi: Sigurbjörn Bárðarson - Fákur

 Jarl frá Mið-Fossum

  - Brúnn/milli- einlitt
 
Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x vægi  
Tölt frjáls hraði 8,00 8,00 8,50 8,50 8,50 8,33  
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00  
Tölt með slakan taum 6,00 6,50 8,00 7,00 5,50 6,50  
  Meðaleinkunn: 7,33  
 


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.