Skeiðmóti Meistaradeildar lokið

Sigurður V. Matthíasson sigraði 150m. skeiðið á Létti frá Eiríksstöðum á tímanum 14,34 en þeir eiga jafnframt besta tíma ársins. Sigurbjörn Bárðarson sigraði gæðingaskeiðið á Flosa frá Keldudal með 8,17 í einkunn.

Það var lið Heimahaga sem sigraði liðaskjöldinn í 150m. skeiðinu og liðaskjöldinn í gæðingaskeiðinu sigraði lið Ganghesta/Margrétarhofs

Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr báðum greinunum.

Gæðingaskeið

" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Tími (sek) Dómari 5 Meðaleinkunn 
1 Sigurbjörn Bárðarson, Flosi frá Keldudal 8,17 
Umferð 1 7,50 7,00 7,50 8,00 7,00 
Umferð 2 8,00 7,50 7,50 8,20 7,00 
2 Edda Rún Ragnarsdóttir, Tign frá Fornusöndum 7,54 
Umferð 1 7,00 7,50 7,00 8,69 7,00 
Umferð 2 7,50 7,50 7,00 8,60 6,50 
3 Árni Björn Pálsson, Fróði frá Laugabóli 7,54 
Umferð 1 8,00 7,50 8,00 8,20 0,00 
Umferð 2 8,50 7,50 8,00 8,00 4,00 
4 Teitur Árnason, Hrafnhetta frá Hvannstóði 7,50 
Umferð 1 6,50 6,50 7,00 8,50 8,00 
Umferð 2 7,00 6,00 7,00 8,80 8,50 
5 Sigurður Vignir Matthíasson, Gormur frá Efri-Þverá 7,25 
Umferð 1 7,00 7,00 6,50 9,10 7,50 
Umferð 2 7,00 7,00 7,00 8,90 8,00
6 Ævar Örn Guðjónsson, Gjafar frá Þingeyrum 7,25 
Umferð 1 6,50 6,50 7,00 8,70 7,50 
Umferð 2 7,00 6,50 6,50 8,80 7,00  
7 Elvar Einarsson, Hrappur frá Sauðárkróki 7,21 
Umferð 1 6,50 6,00 7,00 8,70 6,50 
Umferð 2 7,00 6,50 7,00 8,50 6,00 
8 Davíð Jónsson, Irpa frá Borgarnesi 7,17 
Umferð 1 7,00 7,50 7,50 8,20 2,00 
Umferð 2 8,00 7,50 7,50 8,00 0,00 
9 Jakob Svavar Sigurðsson, Ægir frá Efri-Hrepp 7,13 
Umferð 1 7,00 6,50 6,50 9,00 7,00 
Umferð 2 7,00 7,00 6,50 8,80 7,00 
10 Reynir Örn Pálmason, Ása frá Fremri-Gufudal 7,13 
Umferð 1 6,50 6,00 7,00 8,70 7,50 
Umferð 2 6,50 6,00 6,50 8,80 7,00 
11 Bjarni Bjarnason, Glúmur frá Þóroddsstöðum 6,75 
Umferð 1 6,50 6,00 7,50 8,20 0,00 
Umferð 2 6,50 6,50 7,50 8,30 3,00 
12 Hanna Rún Ingibergsdóttir, Flótti frá Meiri-Tungu 1 6,67 
Umferð 1 6,00 6,00 7,00 8,20 4,00 
Umferð 2 6,00 5,00 6,50 8,50 3,00 
13 Daníel Jónsson, Minning frá Ketilsstöðum 6,58 
Umferð 1 6,00 6,50 7,00 8,70 0,00 
Umferð 2 6,50 6,50 7,50 8,50 5,00 
14 Þórarinn Ragnarsson, Funi frá Hofi 6,54 
Umferð 1 7,00 6,00 7,00 8,90 3,00 
Umferð 2 7,50 6,00 7,50 8,60 2,00 
15 Elvar Þormarsson, Undrun frá Velli II 6,54 
Umferð 1 6,50 6,00 6,00 8,90 5,00 
Umferð 2 6,00 6,50 7,00 8,60 3,00 
16 Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Spói frá Litlu-Brekku 6,46 
Umferð 1 5,50 6,50 6,50 9,40 7,00 
Umferð 2 6,50 6,50 6,50 9,50 7,00 
17 Hinrik Bragason, Gletta frá Bringa 6,46 
Umferð 1 7,00 6,50 6,00 9,40 6,50 
Umferð 2 7,00 6,00 6,50 9,20 5,00 
18 Viðar Ingólfsson, Sleipnir frá Skör 6,46 
Umferð 1 6,50 6,50 6,50 9,20 4,50 
Umferð 2 6,50 6,00 7,00 9,10 5,50 
19 Ragnar Tómasson, Þöll frá Haga 6,42 
Umferð 1 7,00 7,50 7,50 8,40 0,00 
Umferð 2 7,50 5,00 7,00 8,50 0,00 
20 Guðmar Þór Pétursson, Segull frá Akureyri 5,25 
Umferð 1 6,00 5,50 6,00 10,20 5,00 
Umferð 2 6,00 5,50 5,50 10,30 6,00 
21 Gústaf Ásgeir Hinriksson, Flosi frá Búlandi 4,58 
Umferð 1 6,00 6,50 7,00 9,20 4,00 
Umferð 2 7,00 0,00 6,00 0,00 4,50 
22 Konráð Valur Sveinsson, Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 4,46 
Umferð 1 0,00 0,00 5,00 0,00 3,50 
Umferð 2 7,00 8,00 7,50 7,80 2,50 
23 Bergur Jónsson, Flugnir frá Ketilsstöðum 4,25 
Umferð 1 6,00 0,00 3,00 0,00 4,00 
Umferð 2 4,50 6,50 7,00 8,80 4,00 
24 Sigurður Óli Kristinsson, Snælda frá Laugabóli 4,08 
Umferð 1 7,00 6,00 7,00 8,50 2,00 
Umferð 2 6,50 0,00 0,00 0,00 3,00

150m. skeið

" Sprettur 1 Betri sprettur Einkunn 
1 " Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum " 14,34 14,34 7,66 
2 " Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi " 15,15 14,39 7,61 
3 " Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli " 16,17 14,53 7,47 
4 " Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni I " 0,00 14,61 7,39 
5 " Guðmar Þór Pétursson Ör frá Eyri " 0,00 14,63 7,37 
6 " Hinrik Bragason Gletta frá Bringa " 14,68 14,68 7,32 
7 " Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ " 15,56 14,77 7,23 
8 " Bjarni Bjarnason Blikka frá Þóroddsstöðum " 0,00 14,84 7,16 
9 " Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal " 14,86 14,86 7,14 
10 " Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk " 0,00 15,02 6,98 
11 " Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 " 0,00 15,03 6,97 
12 " Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum " 15,07 15,07 6,93 
13 " Ragnar Tómasson Odda frá Halakoti " 0,00 15,20 6,80 
14 " Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga " 15,24 15,24 6,76 
15 " Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi " 0,00 15,46 6,54 
16 " Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík " 0,00 15,48 6,52 
17 " Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ " 0,00 15,69 6,31 
18 " Daníel Jónsson Minning frá Ketilsstöðum " 0,00 16,11 5,89 
19 " Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki " 16,21 16,21 5,79 
20 " Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum " 16,58 16,48 5,52 
21 " Jakob Svavar Sigurðsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði " 0,00 17,61 4,39 
22 " Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum " 0,00 0,00 0,00 
23 " Viðar Ingólfsson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi " 0,00 0,00 0,00 
24 " Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II " 0,00 0,00 0,00Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.