Meistaraknapi tekinn til kostanna: Ragnhildur Haraldsdóttir

Ragnhildur Haraldsdóttir keppir í fyrsta sinn í Meistaradeildinni í vetur en hún er í liði Ganghesta / Margrétarhofs / Equitec

Fullt nafn: Ragnhildur Haralsdóttir   

Gælunafn sem þú þolir ekki: Miss Ö

Aldur: 31

Hjúskaparstaða: einhleyp

Hvenær tókstu fyrst þátt með meistaradeildinni:  Núna  

Uppáhalds drykkur: hvítur toppur 

Uppáhalds matsölustaður: Apótekið

Hvernig bíl áttu: toyota land cruiser 

Uppáhalds sjónvarpsþáttur:  Hart of Dixie 

Uppáhalds tónlistarmaður: Bruno Mars 

Skemmtilegasti “vinur" þinn á Snapchat: “Aðal fólkið”

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: ef það er hucky pulver þá er mér nokkuð sama um rest 

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst:  Takk Ragga !

Sætasti sigurinn: 5 gangur á Suðurlandsmóti 2014, mjög persónulegur sigur fyrir mig. 

Mestu vonbrigðin:  Engin vonbrigði 

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru Meistaradeildarliði í þitt lið: Sylvía Sigurbjörs 

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður Meistaradeildarinnar: Halda meistaradeildina á Ingólfshvoli  

Fallegasti hestamaðurinn á Íslandi: Við Aðalheiður erum sammála um að Reynir Örn er mesti folinn.


Fallegasta hestakonan á Íslandi: Rúna Einars 

Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Reynir


Mest óþolandi knapinn í liðinu: Við erum öll svo frábær maður!

 

Uppáhalds staður á Íslandi: Sveitin 

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í keppni: Alltaf skemmtilegt þegar maður er vel stemdur, gott veður og maður er sáttur með hestinn sinn og líður vel að ríða honum inn á vellinum. Þá er gaman :)


Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar: fara í sturtu 

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla:  þýsku 

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: nei eða já 

Vandræðalegasta augnablik: Þegar Hafliði fattaði að ég hafði stolist í fílakarmellurnar hans. Ég keypti svo nýjar fyrir hann. 

Hvaða tvo knapa sem tækir þú með þér á eyðieyju: Söru Sigurbjörs og Rósu Birnu. 
 

Sturluð staðreynd um sjálfan þig:  Alltaf spurð um skilríki í ríkinu

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum:  það er þá helst handboltinn



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.