Jakob sigraði fjórganginn

Jakob Svavar Siguðrsson sigraði fjórganginn á Júlíu frá Hamarsey en þeim var aldrei ógnað á toppnum. Annar var Árni Björn Pálsson á Flaum frá Sólvangi en þeir hlutu 7,63 í einkunn. Jöfn í þriðja til fjórða sæti voru Ásmundur Ernir Snorrason og Elin Holst með 7,50 í einkunn.

 Lið Auðsholtshjáleigu hreppti liðaplattann en bæði Ásmundur og Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsmenn Auðsholtshjáleigu, voru í A úrslitum. Annað í röðinni er lið Top Reiter og þriðja liðið er lið Ganghesta/Margrétarhofs/Equitec. Hér er hægt að sjá stöðuna í liða- og einstaklingskeppninni.

Niðurstöður mótsins er hægt að sjá hér fyrir neðan:

Niðurstöður

Sæti Knapi Hestur Lið Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Lífland 7.70
2 Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi Top Reiter 7.63
3-4 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Auðsholtshjáleiga / Horse export 7.50
3-4 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.50
5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Ganghestar / Margrétarhof / Equitec 7.17
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni Auðsholtshjáleiga / Horse export 7.07
7 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Sæmd frá Vestra-Fíflholti Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.97
8 Viðar Ingólfsson Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II Hrímnir / Export hestar 6.93
9 Hulda Gústafsdóttir Valur frá Árbakka Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 6.90
10 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakurstöðum Top Reiter 6.87
11 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Hrímnir / Export hestar 6.83
12 Hinrik Bragason Arður frá Efri-Þverá Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 6.80
13 Olil Amble, liðsstjóri Goði frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6.73
14-16 Berglind Ragnarsdóttir Frakkur frá Laugavöllum Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel 6.60
14-16 Ragnhildur Haraldsdóttir Ási frá Þingholti Ganghestar / Margrétarhof / Equitec 6.60
14-16 Sigurður Vignir Matthíasson Aska frá Langsstöðum Ganghestar / Margrétarhof / Equitec 6.60
17-20 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 6.50
17-20 Agnes Hekla Árnadóttir Spyrna frá Strandarhöfði Top Reiter 6.50
17-20 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Gjöf frá Strönd II Lífland 6.50
17-20 Sigurbjörn Bárðarson Hrafn frá Breiðholti í Flóa Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel 6.50
21 Þórarinn Ragnarsson Leikur frá Vesturkoti Hrímnir / Export hestar 6.47
22 Bergur Jónsson Glampi frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6.37
23 Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Lífland 6.27
24 Sigurður Sigurðarson Hamar frá Hafsteinsstöðum Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel 6.13

 

 



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.