Meistaraknapi tekinn til kostanna: Matthías Leó Matthíasson

Matthías Leó Matthíasson er í liði Top Reiter

Fullt nafn:  Matthías Leó Matthíasson

Gælunafn sem þú þolir ekki: Hef aldrei verið með gælunafn.

Aldur: 30

Hjúskaparstaða: í sambandi

Hvenær tókstu fyrst þátt með meistaradeildinni:  2016

Uppáhalds drykkur: kók

Uppáhalds matsölustaður: kaffi Krús

Hvernig bíl áttu: Toyota Avensis

Uppáhalds tónlistarmaður : Það eru svo margir

Skemmtilegasti “vinur" þinn á Snapchat: vargurinn

Hvað viltu í bragðarefinn þinn:þrist og nóakropp

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst:  já.

Sætasti sigurinn:  Að vera i úrslitum i 4gangi a íslandsmótinu 2015 á  Nönnu fra Leirubakka. Og að sýna Oddaverja frá Leirubakka í 8,83 fyrir hæfileika.

Mestu vonbrigðin:  Engin vonbrigði.

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru Meistaradeildarliði í þitt lið: Erfitt að gera upp á milli

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður Meistaradeildarinnar:  Fá styrki og reyna að flytja hana á Ingólfshvol

Fallegasti hestamaðurinn á Íslandi:  Raggi Tomm.

Fallegasta hestakonan á Íslandi: þær eru svo margar fallegar.

Hver er mesti höstlerinn í liðinu:  Árni Björn.

Mest óþolandi knapi:  Pass

Uppáhalds staður á Íslandi: Foss í Arnarfirði.

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í keppni:  pass

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar:  Tannbursta mig og fer út.

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla:  öllu nema íþróttum.

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi:Euphoria  ásamt mörgum öðrum.

Vandræðalegasta augnablikið Dettur ekkert í hug.

Hvaða tvo knapa sem tækir þú með þér á eyðieyju:  Viðar ingólfs og Teit.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig:  það er engin sturluð  staðreynd um mig sorry.

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Nánast öllum.
 

 



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.