Guðmundur fljótastur í gegnum höllina

Þá er keppni í flugskeiði lokið í Meistaradeildinni og þar með er deildinni formlega lokið. Guðmundur Björgvinsson sigraði flugskeiðið á Glúmi frá Þóroddsstöðum en þeir fóru í gegnum höllina á 5,73. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu voru í öðru sæti, rétt á eftir Guðmundi, með tíman 5,76 og í því þriðja varð Árni Björn Pálsson á Skykkju frá Breiðholti í Flóa á tímanum 5.79

Það var lið Líflands sem tók liðaplattann í flugskeiðinu en liðsmenn eru þeir Guðmundur Björgvinsson, Davíð Jónsson, Jakob S. Sigurðsson, Sigursteinn Sumarliðason og Hanna Rún Ingibergsdóttir.

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr flugskeiðinu.

 

Niðurstöður - Flugskeið

Sæti Knapi Hestur Lið Besti tími
1 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Lífland 5.73
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Top Reiter 5.76
3 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Top Reiter 5.79
4 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Auðsholtshjáleiga / Horse export 5.92
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 5.98
6 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Lífland 6.01
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Ganghestar / Margrétarhof 6.02
8 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Gangmyllan 6.02
9 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II Torfhús retreat 6.05
10 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni Lífland 6.06
11 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði Hrímnir / Export hestar 6.08
12 Árni Sigfús Birgisson Flipi frá Haukholtum Uppboðssæti 6.10
13 Hinrik Bragason Skúta frá Skák Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 6.11
14 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum Hrímnir / Export hestar 6.11
15 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum Gangmyllan 6.15
16 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Ganghestar / Margrétarhof 6.16
17 Viðar Ingólfsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu Hrímnir / Export hestar 6.21
18 Arnar Bjarki Sigurðsson Blikka frá Þóroddsstöðum Torfhús retreat 6.22
19 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Óliver frá Hólaborg Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.26
20 Reynir Örn Pálmasson Líf frá Framnesi Ganghestar / Margrétarhof 6.30
21 Hanne Smidesang Lukka frá Úthlíð Torfhús retreat 6.38
22 Jóhanna Margrét Snorradóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær 6.58
23 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6.69
24 Bjarni Bjarnason Jarl frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga / Horse export 6.81
25 Teitur Árnason Losti frá Ekru Top Reiter 0.00

 Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.