Þetta toppar allt Telma Tómasson 23.1.2014

Þetta toppar allt

„Fjöldi Íslendinga hefur áhuga á hestamennsku og eru hestamenn með þriðja stærsta sérsambandið innan ÍSÍ. Það verður gaman að fá að þjónusta þennan stóra hóp, en með beinum útsendingum frá Meistaradeild í hestaíþróttum viljum við hér hjá 365 auka þjónustu við áhorfendur og auka fjölbreytni,“ segir Telma Tómasson sem hefur umsjón með sannkallaðri hestaveislu á Stöð 2 sport í vetur.

Auk beinna útsendinga frá keppnum í Meistaradeildinni verða sendir út samantektarþættir, spjallað um hesta, spáð í spilin og gamansögur sagðar. Að auki verða þættir um KS deildina á Norðurlandi, keppni á ís og fleira. 

„Ég hef fengist við ótal frábær verkefni hér á Stöð 2 en hygg að þetta toppi allt annað, í skemmtilegheitum í það minnsta,“ segir TelmaFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.