Uppfærðir ráslistar fyrir skeiðið
Þá er komið að því að skeiðmótið verði haldið en það mun fara fram á laugardaginn 30. mars kl. 11:00 á Brávöllum á Selfossi. Hér kemur uppfærður ráslisti fyrir skeiði en nokkrar breytingar hafa orðið á hestum og knöpum. Skeiðfélagið mun sjá um mótið með okkur enda fagmenn fram í fingurgóma. Við mælum með að allir fjölmenni á Selfoss og horfi á fljótustu hross landsins.
Eins og áður sagði hefst mótið kl 11:00 en enginn aðgangseyrir er á mótið. Keppt verður í gæðingaskeiði og 150m. skeiði og er einn villiköttur skráður til leiks en hann keppir fyrir lið Árbakka / Hestvits / Sumarliðabæjar. Það var Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi sem sigruðu gæðingaskeiðið í fyrra en 150m. skeiðið sigraði Sigurður V. Matthíasson á Létti frá Eiríksstöðum. Þeir eru báðir skráðir aftur til leiks í ár en spennandi verður að sjá hver stendur uppi sem sigurvegari þetta árið. Á þessu móti safnast mörg stig og oftar en ekki verða hrókeringar í bæði liða- og einstaklingskeppninni.
Fylgist með Meistaradeildinni á Instagram undir nafninu meistaradeildin en þar er margt að gerast, live viðtöl við knapa og margt fleira skemmtilegt. Endilega merkið okkur á myndir / myndbönd sem þið takið á viðburðinum með #meistaradeildin
Ráslistar:
Gæðingaskeið PP1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur
|
||||||
Nr. | Knapi | Hestur | Aldur | Faðir | Móðir | Lið |
1 | Sigurður Sigurðarson | Gjóska frá Kolsholti 3 | 8 | Þróttur frá Kolsholti 2 | Myrra frá Halakoti | Gangmyllan |
2 | Bergur Jónsson | Vör frá Ármóti | 7 | Konsert frá Korpu | Nös frá Þverá, Skíðadal | Gangmyllan |
3 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | 11 | Vilmundur frá Feti | Flauta frá Dalbæ | Lífland |
4 | Hans Þór Hilmarsson | Goði frá Bjarnarhöfn | 8 | Spuni frá Vesturkoti | Gyðja frá Bjarnarhöfn | Hrímnir/Export hestar |
5 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | 11 | Gígjar frá Auðsholtshjáleigu | Folda frá Steinnesi | Auðsholtshjáleiga |
6 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Ása frá Fremri-Gufudal | 13 | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Þoka frá Stykkishólmi | Ganghestar/Margrétarhof |
7 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Villingur frá Breiðholti í Flóa | 11 | Grunur frá Oddhóli | Gunnvör frá Miðsitju | Auðsholtshjáleiga |
8 | Helga Una Björnsdóttir | Penni frá Eystra-Fróðholti | 13 | Glóðar frá Reykjavík | Framtíð frá Bakkakoti | Hrímnir/Export hestar |
9 | Arnar Bjarki Sigurðarson | Snillingur frá Íbishóli | 9 | Vafi frá Ysta-Mó | Ósk frá Íbishóli | Torfhús retreat |
10 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 13 | Gídeon frá Lækjarbotnum | Hekla frá Skarði | Top Reiter |
11 | Árni Björn Pálsson | Óliver frá Hólaborg | 8 | Smári frá Skagaströnd | Ópera frá Laugavöllum | Top Reiter |
12 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | 14 | Þór frá Þúfu í Landeyjum | Frigg frá Fossnesi | Lífland |
13 | Ævar Örn Guðjónsson | Baltasar frá Strandarhjáleigu | 8 | Þóroddur frá Þóroddsstöðum | Bylgja frá Strandarhjáleigu | Gangmyllan |
14 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði | 14 | Hruni frá Breiðumörk 2 | Ösp frá Hvannstóði | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
15 | Viðar Ingólfsson | Tinni frá Laxdalshofi | 12 | Arfur frá Ásmundarstöðum | Skráma frá Kanastöðum | Hrímnir/Export hestar |
16 | Villiköttur | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær | ||||
17 | Sigurbjörn Bárðarson | Hálfdán frá Oddhóli | 10 | Ás frá Ármóti | Hending frá Oddhóli | Torfhús retreat |
18 | Bjarni Bjarnason | Trausti frá Þóroddsstöðum | 8 | Þröstur frá Hvammi | Snót frá Þóroddsstöðum | Auðsholtshjáleiga |
19 | Reynir Örn Pálmason | Rúna frá Flugumýri | 13 | Einir frá Flugumýri | Fluga frá Tumabrekku | Ganghestar/Margrétarhof |
20 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | 9 | Gyllingur frá Torfunesi | Röst frá Torfunesi | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
21 | Jakob Svavar Sigurðsson | Kolbeinn frá Hrafnsholti | 12 | Stáli frá Kjarri | Fjöður frá Langholti | Lífland |
22 | Teitur Árnason | Sjóður frá Kirkjubæ | 12 | Sær frá Bakkakoti | Þyrnirós frá Kirkjubæ | Top Reiter |
23 | John Sigurjónsson | Messa frá Káragerði | 13 | Njáll frá Hvolsvelli | Orka frá Káragerði | Torfhús retreat |
24 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | 19 | Vængur frá Eiríksstöðum | Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð | Ganghestar/Margrétarhof |
Skeið 150m P3 Opinn flokkur - Meistaraflokkur | ||||||
1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 13 | Gídeon frá Lækjarbotnum | Hekla frá Skarði | Top Reiter |
1 | Guðmundur Björgvinsson | Glúmur frá Þóroddsstöðum | 12 | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Vera frá Þóroddsstöðum | Lífland |
2 | Ævar Örn Guðjónsson | Tígull frá Bjarnastöðum | 14 | Keilir frá Miðsitju | Tíbrá frá Bjarnastöðum | Gangmyllan |
2 | Reynir Örn Pálmason | Hrappur frá Sauðárkróki | 17 | Brjánn frá Sauðárkróki | Hremmsa frá Sauðárkróki | Ganghestar/Margrétarhof |
3 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | 11 | Vídalín frá Hamrahóli | Kría frá Stóra-Vatnsskarði | Hrímnir/Export hestar |
3 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | 11 | Gígjar frá Auðsholtshjáleigu | Folda frá Steinnesi | Auðsholtshjáleiga |
4 | Jakob Svavar Sigurðsson | Jarl frá Kílhrauni | 8 | Kaldi frá Meðalfelli | Harpa frá Kílhrauni | Lífland |
4 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | 9 | Gyllingur frá Torfunesi | Röst frá Torfunesi | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
5 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | 19 | Vængur frá Eiríksstöðum | Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð | Ganghestar/Margrétarhof |
5 | Árni Björn Pálsson | Korka frá Steinnesi | 18 | Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi | Kengála frá Steinnesi | Top Reiter |
6 | Arnar Bjarki Sigurðarson | Blikka frá Þóroddsstöðum | 13 | Kjarval frá Sauðárkróki | Þoka frá Hörgslandi II | Torfhús retreat |
6 | Viðar Ingólfsson | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II | 12 | Gídeon frá Lækjarbotnum | Assa frá Ölversholti | Hrímnir/Export hestar |
7 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði | 14 | Hruni frá Breiðumörk 2 | Ösp frá Hvannstóði | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
7 | Lukka frá Úthlíð | 10 | Borði frá Fellskoti | Gjöf frá Bergstöðum | Torfhús retreat | |
8 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | 14 | Þór frá Þúfu í Landeyjum | Frigg frá Fossnesi | Lífland |
8 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum | 11 | Gustur frá Hóli | Ör frá Ketilsstöðum | Gangmyllan |
9 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi | 17 | Gustur frá Hóli | Katrín frá Kjarnholtum I | Hrímnir/Export hestar |
9 | Sigurður Sigurðarson | Drift frá Hafsteinsstöðum | 19 | Andri frá Hafsteinsstöðum | Orka frá Hafsteinsstöðum | Gangmyllan |
10 | Bjarni Bjarnason | Þröm frá Þóroddsstöðum | 9 | Þóroddur frá Þóroddsstöðum | Snót frá Þóroddsstöðum | Auðsholtshjáleiga |
10 | Hinrik Bragason | Skúta frá Skák | 11 | Þytur frá Neðra-Seli | Lukka frá Búlandi | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
11 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Skemill frá Dalvík | 19 | Óliver frá Álfhólahjáleigu | Ýr frá Jarðbrú | Ganghestar/Margrétarhof |
11 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | 11 | Adam frá Ásmundarstöðum | Pólstjarna frá Tunguhálsi II | Torfhús retreat |
12 | Teitur Árnason | Loki frá Kvistum | 12 | Galsi frá Sauðárkróki | Lára frá Kvistum | Top Reiter |
12 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Jarl frá Þóroddsstöðum | 10 | Stáli frá Kjarri | Gunnur frá Þóroddsstöðum | Auðsholtshjáleiga |