Lokamótið í Fákaseli

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur tekið þá ákvörðun í samstarfi við RÚV, hestamannafélagið Fák og Fákasel að færa lokamótið að Fákaseli, Ingólfshvoli. Mótið mun fara fram fimmtudaginn 4.apríl og keppt verður í tölti og flugskeiði. Eins og venja er mun húsið opna kl. 17:00, þar verður boðið upp á dýrindis veitingar, hesta-quiz og mun keppni síðan hefjast kl. 19:00.

Meistaradeildin á í mjög góðu samstarfi við Samskipahöllina í Spretti, TM höllina í Fáki og hestamannafélagið Sleipni og með þessari ákvörðun vonast deildin eftir að auka fjölbreytni staðsetningar deildarinnar.

Hlökkum til að sjá sem flesta í Fákaseli þann 4.apríl en miðasala er í fullum gangi inn á TIX.is.

 

Dagskrá 2019

14.mars gæðingafimi - TM höllin
23. mars skeiðmót
4. apríl tölt og flugskeið - Fákaseli



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.