Meistaraknapi tekinn til kostanna: Hanne Smidesang
Hanne Smidesang er ný í deildinni í ár en hún er liði Top Reiter.
Fullt nafn: Hanne Smidesang
Gælunafn sem þú þolir ekki: Trulte
Aldur: 28
Hjúskaparstaða: Single
Hvenær tókstu fyrst þátt með meistaradeildinni: 2018
Uppáhalds drykkur: Coca Cola / Stella
Uppáhalds matsölustaður: Mc Donalds
Hvernig bíl áttu: Ford Ranger - Pallbil
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Entourage
Uppáhalds tónlistarmaður: Beyonce
Skemmtilegasti “vinur" þinn á Snapchat: Reynir Örn Pálmason
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Nóa kropp, mars og smarties kurl x 2, og súkkulaði sósu
Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: “OK”
Sætasti sigurinn: Norskur meistari í T2 árið 2015
Mestu vonbrigðin: Að vinna T2 á NM 2015, en vera samt ekki valin í norska landsliðið fyrir HM 2015
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru Meistaradeildarliði í þitt lið: Þórarinn Ragnarsson
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður Meistaradeildarinnar: Að ná i stryktaraðila
Fallegasti hestamaðurinn á Íslandi: Guðmundur Björgvinsson
Fallegasta hestakonan á Íslandi: Eva Dyröy
Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Teitur
Mest óþolandi knapinn í liðinu: Teitur
Uppáhalds staður á Íslandi: Dyrhólaey
Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar: Borða súkkulaði
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: stærðfræði
Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Wig Wam – In my dreams
Vandræðalegasta augnablik: þegar “tengdó” kom inn í svefnherbergið og sá okkur kærustuparið að fá okkur gott í kroppen.
Hvaða tvo knapa sem tækir þú með þér á eyðieyju: Hans Þór Hilmarsson og Helgi Eyjólfs
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Fædd með 12 putta
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: Nei