Lokakvöld Meistaradeildar á föstudegi

Lokakvöld Meistaradeildar í hestaíþróttum hefur verið fært aftur um einn dag en það mun fara fram föstudaginn 27. mars í Samskipahöllinni. Þrjú mót eru eftir í Meistaradeildinni, en fimm greinar. Næsta keppni fer fram á sunnudaginn en þá verður keppt í gæðingafimi. Keppni hefst kl. 12:10 og um að gera að skella sér í sunnudagsrúnt í Samskipahöllina og horfa á knapa og hesta leika listir sínar. 

Dagskrá:
8.mars sunnudagur - Gæðingafimi, Samskipahöllin
14.mars laugardagur - Skeiðmót, Selfoss
27.mars föstudagur - Lokamót, tölt og flugskeið, Samskipahöllin

 


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.