Nýtt lið og nýir knapar
Liðaskipan er klár fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum árið 2019. Nýtt lið kemur inn í stað lið Oddhóls / Þjóðólfshaga / Efsta-Sel en knapar þar eru þau Agnes Hekla Árnadóttir, Arnar Bjarki Sigurðsson, Hanne Smidesang, John K. Sigurjónsson og Sigurbjörn Bárðarson. Allir knaparnir nema Arnar Bjarki voru í deildinni í fyrra.
Nokkrar breytingar hafa orðið á öðrum liðum enn Helga Una Björnsdóttir kemur inn í lið Hrímnis/Export hesta, Jóhanna Margrét Snorradóttir í lið Árbakka/Hestvits/Sumarliðabæ, Sigurður Sigurðarson í lið Gangmyllunar, Hanna Rún Ingibergsdóttir í lið Líflands og þau Eyrún Ýr Pálsdóttir og Konráð Valur Sveinsson í lið Top Reiter. Önnur lið haldast óbreytt.
Nýtt lið
Sigurbjörn Bárðarson (L)
Agnes Hekla Árnadóttir
Arnar Bjarki Sigurðsson
Hanne Smidesang
John Kristinn Sigurjónsson
Auðsholtshjáleiga / Horse Export
Þórdís Erla Gunnarsdóttir (L)
Bjarni Bjarnason
Ásmundur Ernir Snorrason
Janus Eiríksson
Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær
Hinrik Bragason (L)
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Hulda Gústafsdóttir
Jóhanna Margrét Snorradóttir
Ólafur Ásgeirsson
Ganghestar / Margrétarhof / Equitec
Sigurður V. Matthíasson (L)
Aðalheiður A Guðjónsdóttir
Edda Rún Ragnarsdóttir
Ragnhildur Haraldsdóttir
Reynir Örn Pálmason
Gangmyllan
Bergur Jónsson (L)
Elin Holst
Olil Amble
Sigurður Sigurðarson
Ævar Örn Guðjónsson
Hrimnir / Export Hestar
Viðar Ingólfsson (L)
Hans Þór Hilmarsson
Helga Una Björnsdóttir
Siguroddur Pétursson
Þórarinn Ragnarsson
Lífland
Guðmundur Björgvinsson (L)
Davíð Jónsson
Hanna Rún Ingibergsdóttir
Jakob Svavar Sigurðsson
Sigursteinn Sumarliðason
Top Reiter
Teitur Árnason
Árni Björn Pálsson
Eyrún Ýr Pálsdóttir
Konráð Valur Sveinsson
Matthías Leó Matthíasson
Mynd: Sigurvegarar liðakeppninnar í fyrra lið Líflands.