Elin fjórgangssigurvegarinn

Elin Holst sigraði rétt í þessu fjórganginn í Meistaradeildinni eftir hörku baráttu við Berg Jónsson í A úrslitunum. Bergur kom efstur inn í úrslit en Elin náði af honum gullinu en Bergur endaði í öðru sæti. Í þriðja sæti voru fyrrum liðsfélagarnir Guðmundur F. Björgvinsson og Jakob S. Sigurðsson jafnir. Allir knapar í liði Gangmyllunnar tryggðu sér sæti í A úrslitunum en Freyja Amble endaði í fimmta sæti. 

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni, A úrslitum, liða- og einstaklingskeppninni. 

Niðurstöður úr A úrslitum

Sæti Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn 
1 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 8.07
2 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.60
3 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Top Reiter 7.33
4 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.33
5 Freyja Amble Gísladóttir Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 7.30
6 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá Ganghestar / Margrétarhof 7.10
7 Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi Top Reiter 6.77

Niðurstöður úr forkeppni

1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.80
2 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.67
3 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Top Reiter 7.27
4 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Straumur frá Feti Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.13
5 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá Ganghestar / Margrétarhof 7.10
6 Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi Top Reiter 7.07
7 Freyja Amble Gísladóttir Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum Gangmyllan 7.07
8 Matthías Leó Matthíasson Nanna frá Leirubakka Top Reiter 7.00
9 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.97
10 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hafrún frá Ytra-Vallholti Hrímnir / Export hestar 6.97
11 Hinrik Bragason Pistill frá Litlu-Brekku Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.97
12 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.83
13 Hulda Gústafsdóttir Valur frá Árbakka Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.73
14 Sigurbjörn Bárðarson Hrafn frá Breiðholti í Flóa Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.70
15 Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum Hrímnir / Export hestar 6.67
16 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sölvi frá Auðsholtshjáleigu Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.57
17 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Ganghestar / Margrétarhof 6.53
18 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti Heimahagi 6.47
19 Sigursteinn Sumarliðason Vákur frá Vatnsenda Heimahagi 6.27
20 Elvar Þormarsson Flóki frá Oddhóli Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.10
21 Davíð Jónsson Ólína frá Skeiðvöllum Heimahagi 5.97
22 Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ Hrímnir / Export hestar 5.90
23 Lena Zielinski Prinsinn frá Efra-Hvoli Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 5.73
24 Hans Þór Hilmarsson Roði frá Syðri-Hofdölum Ganghestar / Margrétarhof 5.70

 

Niðurstöður í liðakeppni og einstaklingskeppni

Liðakeppni   Stig

Gangmyllan    67

Top Reiter      56.5

Hestvit / Árbakki / Svarthöfði         48.5

Auðsholtshjáleiga      37

Ganghestar/Margrétarhof   28

Hrímnir / Export hestar       28

Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi           18

Heimahagi      17

           

Einstaklingskeppni Stig

Elin Holst        12

Bergur Jónsson          10

Guðmundur F. Björgvinsson            7.5

Jakob S. Sigurðsson   7.5

Freyja Amble Gísladóttir       6

Sigurður V. Matthíasson       5

Árni Björn Pálsson    4

Matthías Leó Matthíasson    3

Hinrik Bragason        1

Eyrún Ýr Pálsdóttir   1

Ásmundur Ernir Snorrason 1



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.