Hulda tók fimmganginn

Eftir hörku spennandi keppni höfðu Íslandsmeistararnir Hulda Gústafsdóttir og Birkir frá Vatni sigur úr bítum í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani. Annar varð Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Sjóður frá Kirkjubæ og í því þriðja Jakob Svavar Sigurðsson og Skýr frá Skálakoti. Liðaskjöldinn tók lið Hestvit/Árbakka/Svarthöfða.

Nú er mótaröðin hálfnuð en fjórar keppnir eru búnar og eru tvö mót eftir, skeiðmótið 1.apríl en þá verður keppt í gæðingaskeiði og 150m. skeiði og lokakvöldið 7.apríl en þá verður keppt í tölti og flugskeiði. Jakob S. Sigurðsson leiðir einstaklingskeppnina og þar rétt á eftir er Elin Holst í öðru og Árni Björn Pálsson í þriðja. Liðakeppnina leiðir lið Top Reiter, í öðru sæti er Gangmyllan og í því þriðja Hestvit/Árbakki/Svarthöfði.

Niðurstöður - A úrslit 

1. Hulda Gústafsdóttir Birkir frá Vatni Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.43
2. Guðmundur Friðrik Björgvinsson Sjóður frá Kirkjubæ Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.21
3. Jakob Svavar Sigurðsson Skýr frá Skálakoti 7.10
4. Þórarinn Ragnarsson Hildingur frá Bergi Hrímnir / Export hestar 7.02
5. Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa Top Reiter 7.00
6. Daníel Jónsson Þór frá Votumýri 2 Gangmyllan 6.98
7. Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum Top Reiter 6.38

Niðurstöður - Forkeppni 

Sæti Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn 
1 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Sjóður frá Kirkjubæ Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.37 
2 Hulda Gústafsdóttir Birkir frá Vatni Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.17 
3 Jakob Svavar Sigurðsson Skýr frá Skálakoti Top Reiter 7.03 
4 Þórarinn Ragnarsson Hildingur frá Bergi Hrímnir / Export hestar 7.03 
5 Daníel Jónsson Þór frá Votumýri 2 Gangmyllan 7.00 
6 Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum Top Reiter 6.87 
7 Árni Björn Pálsson Oddur frá Breiðholti í Flóa Top Reiter 6.87 
8 Ásmundur Ernir Snorrason Eva frá Strandarhöfði Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.80 
9 Guðmar Þór Pétursson Sólbjartur frá Flekkudal Heimahagi 6.73 
10 Sigurður Vignir Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá Ganghestar / Margrétarhof 6.73 
11 Hinrik Bragason Milljarður frá Barká Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.63 
12 Sigurður Óli Kristinsson Bjarmi frá Bæ 2 Heimahagi 6.53 
13 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Laxnes frá Lambanesi Ganghestar / Margrétarhof 6.47 
14 Bergur Jónsson Hrafn frá Efri-Rauðalæk Gangmyllan 6.43 
15 Kári Steinsson Binný frá Björgum Hrímnir / Export hestar 6.37 
16 Sigurbjörn Bárðarson Álfsteinn frá Hvolsvelli Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.30 
17 Bjarni Bjarnason Hnokki frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.30 
18 Reynir Örn Pálmasson Brimnir frá Efri-Fitjum Ganghestar / Margrétarhof 6.23
19 Eyrún Ýr Pálsdóttir Heikir frá Hamarsey Hrímnir / Export hestar 6.17 
20 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.13 
21 John Kristinn Sigurjónsson Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Heimahagi 5.30 
22 Elin Holst Stúdent frá Ketilsstöðum Gangmyllan 5.17 Skoða dóma
23 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 0.00 
24 Sigurður Sigurðarson Þengill frá Þjóðólfshaga 1 Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 0.00 



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.