Ráslisti fyrir skeiðmótið

Skeiðmótið fer fram á laugardaginn á Brávöllum á Selfossi en keppni hefst kl. 13:00. Byrjað verður á gæðingaskeiðinu og síðan farið í 150m. skeiðið. Það eru engir smá hestar skráðir á listann en þarna eru Íslandsmeistarar og Landsmótssigurvegarar. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II fara fyrsta sprettinn á morgun en þeir eru Íslandsmeistarar í 250m. skeiði í fullorðinsflokki, Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði í ungmennaflokki og í 100m. skeiði og einnig Landsmótssigurvegarar í 100m. skeiði.

Helga Una Björnsdóttir mætir með Besta frá Upphafi í gæðingaskeiðið en þau eru Íslandsmeistarar í 100m. skeiði. Sigurður V. Matthíasson mætir með Létti frá Eiríksstöðum í 150m. skeiði en þeir eru Íslandsmeistarar í þeirri grein og sigruðu þessa grein á skeiðmóti Meistaradeildarinnar í fyrra. Árni Björn mætir með Korku frá Steinnesi en þau hafa náð mjög gáðum árangri í skeiðkappreiðum og eru m.a. Landsmótssigurvegarar í 150m. skeiði. Sigurbjörn Bárðason og Flosi frá Keldudal eru skráðir til leiks en ekkert par er með jafn mikla keppnisreynslu og þeir tveir en Flosi og Sigurbjörn eru m.a. Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði og þeir sigruðu gæðingaskeiðið í fyrra í Meistaradeildinni. 

ATH að frítt er inn á mótið.

Hér fyrir neðan eru ráslistar fyrir báðar greinarnar

Gæðingaskeið

Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði Rauður 11 Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi
2 Ásmundur Ernir Snorrason Þulur frá Hólum Kormákur frá Flugumýri II Þrenna frá Hólum Jarpur 16 Auðsholtshjáleiga
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Vilmundur frá Feti Flauta frá Dalbæ Brúnn 9 Heimahagi
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Gjafar frá Eyrarbakka Fífa frá Meiri-Tungu 1 Bleik 11 Hrímnir/Export hestar
5 Sigurður Sigurðarson Karri frá Gauksmýri Álfur frá Selfossi Svikamylla frá Gauksmýri Rauðskj 8 Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi
6 Kári Steinsson Binný frá Björgum Döggvi frá Ytri Bægisá I Venus frá Björgum Grá 11 Hrímnir/Export hestar
7 Hinrik Bragason Jóhannes Kjarval frá Hala Kjarval frá Sauðárkróki Tinna frá Hala Brúnn 12 Hestvit/Árbakki/Svarthöfði
8 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum Sjóli frá Dalbæ Björk frá Norður-Hvammi Rauð 13 Ganghestar/Margrétarhof
9 Árni Björn Pálsson Dalvar frá Horni Þóroddur frá Þóroddsstöðum Þula frá Hólum Jarpur 11 Top Reiter
10 Bergur Jónsson Flugnir frá Ketilsstöðum Andvari frá Ey I Framkvæmd frá Ketilsstöðum Brúnn 12 Gangmyllan
11 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi Rauð 11 Ganghestar/Margrétarhof
12 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi Akkur frá Brautarholti Ræsa frá Blönduósi Leirlj 8 Hrímnir/Export hestar
13 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Prúður frá Auðsholtshjáleigu Toppur frá Auðstholtshjáleigu Perla frá Öldvaldsstöðum Rauðtvístj 6 Auðsholtshjáleiga
14 Teitur Árnason Hafsteinn frá Vakurstöðum Álfasteinn frá Selfossi Hending frá Hvolsvelli Rauðskj 9 Top Reiter
15 Sigurður V. Matthíasson Gormur frá Efri-Þverá Blær frá Torfunesi Rauðkolla frá Lilta-Moshvoli Brúnn 11 Ganghestar/Margrétarhof
16 Ævar Örn Guðjónsson Stáss frá Ytra-Dalsgerði Þokki frá Kýrholti Lúta frá Ytra-Dalsgerði Brúnskj 8 Gangmyllan
17 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi Jörp 12 Heimahagi
18 Hulda Gústafsdóttir Askur frá Syðri-Reykjum Akkur frá Brautarholti Nös frá Syðri-Reykjum Rauður 9 Hestvit/Árbakki/Svarthöfði
19 Sigurbjörn Bárðason Flosi frá Keldudal Geysir frá Keldudal Hrund frá Keldudal Móál 22 Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi
20 Jakob S. Sigurðsson Sleipnir frá Skör Aron frá Strandarhöfði Aríel frá Höskuldsstöðum Brúnn 8 Top Reiter
21 Guðmar Þór Pétursson Rúna frá Flugumýri Einir frá Flugumýri Fluga frá Tumabrekku Leirlj 11 Heimahagi
22 Guðmundur Björgvinsson Kiljan frá Steinnesi Klettur frá Hvammi Kylja frá Steinnesi Rauður 13 Hestvit/Árbakki/Svarthöfði
23 Elin Holst Minning frá Ketilsstöðum Gustur frá Hóli Framkvæmd frá Ketilsstöðum Grá 14 Gangmyllan
24 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa Grunur frá Oddhóli Gunnvör frá Miðsitju Brúnn 9 Auðsholtshjáleiga

150m. skeið

Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði Rauður 11 Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi
1 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum Illingur frá Tóftum Gunnur frá Þóroddsstöðum Rauðskj 9 Auðsholtshjáleiga
2 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Andri frá Hafsteinsstöðum Orka frá Hafsteinsstöðum Grá 17 Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi
2 Kári Steinsson Kara frá Efri-Brú Asi frá Lundum II Þöll frá Efri-Brú Brún 7 Hrímnir/Export hestar
3 Jakob S. Sigurðsson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Stígur frá Kjartansstöðum Kolfreyja frá Stóra-Hofi Brúnstj 18 Top Reiter
3 Sigurbjörn Bárðason Snarpur frá Nýjabæ Blær frá Hesti Snerpa frá Nýjabæ Brúnn 13 Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi
4 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I Rauður 15 Hrímnir/Export hestar
4 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi Kengála frá Steinnesi Leirljós 16 Top Reiter
5 Bergur Jónsson Hrappur frá Sauðárkróki Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki Bleikál 15 Gangmyllan
5 Teitur Árnason Ör frá Eyri Glotti frá Sveinatungu Ölrún frá Akranesi Jarpble 10 Top Reiter
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Keilir frá Miðsitju Flauta frá Dalbæ Brún 15 Auðsholtshjáleiga
6 Sigursteinn Sumarliðason Bína frá Vatnsholti Rammi frá Búlandi Von frá Efra-Seli Móál 8 Heimahagi
7 Ragnar Tómasson Vökull frá Tunguhálsi II Adam frá Ásmundarstöðum Pólstjarna frá Tunguhálsi II Brúnn 9 Hestvit/Árbakki/Heimahagi
7 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi Jörp 12 Heimahagi
8 Guðmundur F. Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Ófeigur frá Þorláksstöðum Vera frá Þóroddsstöðum Brúnn 10 Hestvit/Árbakki/Heimahagi
8 Hans Þór Hilmarsson Skemill frá Dalvík Óliver frá Álfhólahjáleigu Ýr frá Jarðbrú Jarpur 17 Ganghestar/Margrétarhof
9 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg Kjarval frá Sauðárkróki Vænting frá Bakkakoti Brúnskj 11 Heimahagi
9 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ Ljósvaki frá Akureyri Mósa frá Suður-Nýjabæ Leirljós 16 Hrímnir/Export hestar
10 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum Sjóli frá Dalbæ Björk frá Norður-Hvammi Rauð 13 Ganghestar/Margrétarhof
10 Hinrik Bragason Jóhannes Kjarval frá Hala Kjarval frá Sauðárkróki Tinna frá Hala Brúnn 12 Hestvit/Árbakki/Svarthöfði
11 Ásmundur Ernir Snorrason Þulur frá Hólum Kormákur frá Flugumýri II Þrenna frá Hólum Jarpur 16 Auðsholtshjáleiga
11 Sigurður V. Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Brötuhlíð Jarpskj 17 Ganghestar/Margrétarhof
12 Elin Holst Sædís frá Ketilsstöðum Gustur frá Hóli Ör frá Ketilsstöðum Grá 9 Gangmyllan
12 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli Óður frá Brún Sif frá Miðhjáleigu Móál 11 Heimahagi



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.