Yfirlýsing frá Stjórn

Yfirlýsing frá stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum

7. janúar 2016

Þar sem tveir knapar, þau Guðmundur Björgvinsson og Eva Dyröy hafa sagt sig frá í liði Top Reiter / Sólningar, barst stjórn MD beiðni frá liðseiganda liðsins um að fylla skarð þeirra og bæta við tveimur nýjum knöpum í liðið. Stjórn hefur metið reglur deildarinnar og fengið utanaðkomandi lögfræðiálit og komist að þeirri niðurstöðu að samþykkja beiðni liðsins. Stjórn hefur samþykkt knapana Jóhann R. Skúlason og Matthías Leo Matthíasson sem nýja knapa liðsins.

Bjóðum við þá velkomna og óskum þeim góðs gengis í deildinni í vetur.
Garðar Hólm, formaðurFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.