Lokakvöldi Meistaradeildarinnar frestað

Í ljós aðstæðna á Íslandi hefur stjórn Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum tekið þá ákvörðun að fresta lokakvöldi Meistaradeildarinnar um óákveðin tíma. Staðan verður metin aftur um miðjan apríl.

 

 

Ljósmynd: Gunnar Freyr

 Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.