Ráslisti fyrir gæðingafimina
Ráslistinn er klár fyrir gæðingafimina. Elin Holst ríður á vaðið á Frama frá Ketilsstöðum en þau enduðu í þriðja sæti í fjórgangnum. Á eftir henni er síðan sigurvegarinn frá því fyrra Ísólfur Líndal Þórisson á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi. Sigurvegarinn í fjórgangnum er einnig á listanum Hulda Gústafsdóttir á Aski frá Laugamýri en það verður spennandi að sjá hvernig þeim tekst til í gæðingafiminni.
Keppnin hefst kl. 19:00 en húsið opnar kl 17:00. Hægt er að kaupa miða við innganginn en einnig í verslunum Top Reiter, Líflandi og Baldvini og Þorvaldi.
Ráslisti
Nr. | Knapi | Hestur | Móðir | Faðir | Litur | Lið | Aldur |
1 | Sigurður V. Matthíasson | Prins frá Blönduósi | Kantala frá Sveinatungu | Parker frá Sólheimum | Rauður | Ganghestar-Margrétarhof | 12 |
2 | Elin Holst | Frami frá Ketilsstöðum | Framkvæmd frá Ketilsstöðum | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Brúnn | Gangmyllan | 9 |
3 | Ísólfur Líndal Þórisson | Kristófer frá Hjaltastaðahvammi | Kosning frá Ytri-Reyjum | Stígandi frá Leysingjastöðum 2 | Rauður | Heimahagi | 12 |
4 | Sigurbjörn Bárðarsson | Nagli frá Flagbjarnarholti | Surtsey frá Feti | Geisli frá Sælukoti | Brúnn | Lýsi-Oddhóll-Þjóðólfshagi | 8 |
5 | Davíð Jónsson | Dagfari frá Miðkoti | Dögun frá Miðkoti | Orri frá Þúfu í Landeyjum | Rauðstj. | Heimahagi | 10 |
6 | Ragnar Tómasson | Sleipnir frá Árnanesi | Skuld frá Árnanesi | Prestur frá Kirkjubæ | Rauður | Hestvit- Árbakki-Svarthöfði | 13 |
7 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Sproti frá Enni | Sending frá Enni | Orri frá Þúfu í Landeyjum | Brúnn | Auðsholtshjáleiga | 8 |
8 | Hulda Gústafsdóttir | Askur frá Laugamýri | Krafa frá Ingólfshvoli | Stáli frá Kjarri | Brúnn | Hestvit- Árbakki-Svarthöfði | 8 |
9 | Viðar Ingólfsson | Eyjarós frá Borg | Drífa frá Reykjavík | Roði frá Múla | Rauður | TopReiter-Sólning | 7 |
10 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Kvika frá Leirubakka | Embla frá Árbakka | Eldjárn frá Tjaldhólum | Rauðstj. | Ganghestar-Margrétarhof | 8 |
11 | John Kristinn Sigurjónsson | Sigríður frá Feti | Ísafold frá Sigríðarstöðum | Orri frá Þúfu í Landeyjum | Brúnstj. | Heimahagi | 9 |
12 | Ólafur Andri Guðmundsson | Straumur frá Feti | Smáey frá Feti | Þristur frá Feti | Brúnn | Hrímnir-ExportHestar | 8 |
13 | Teitur Árnason | Freyja frá Baldurshaga | Silla frá Baldurshaga | Ársæll frá Hemlu II | Glóbrúnn | TopReiter-Sólning | 8 |
14 | Bergur Jónsson | Katla frá Ketilsstöðum | Ljónslöpp frá Ketilsstöðum | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Jarpur | Gangmyllan | 8 |
15 | Jakob Svavar Sigurðsson | Gloría frá Skúfslæk | Tign frá Hvítárholti | Glymur frá Árgerði | Jarpur | TopReiter-Sólning | 8 |
16 | Hinrik Bragason | Verdí frá Torfunesi | Ópera frá Torfunesi | Álfur frá Selfossi | Rauðskjótt | Hestvit- Árbakki-Svarthöfði | 8 |
17 | Ásmunudur Ernir Snorrason | Spölur frá Njarðvík | Sæla frá Sigríðarstöðum | Rökkvi frá Hárlaugsstöðum | Brúnn | Auðsholtshjáleiga | 10 |
18 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | Kjarval frá Blönduósi | Aríel frá Höskuldsstöðum | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Grárstjö | Hrímnir-ExportHestar | 12 |
19 | Sigurður Sigurðarson | Dreyri frá Hjaltastöðum | Ófeig frá Hjaltastöðum | Hugi frá Hafsteinsstöðum | Rauður | Lýsi-Oddhóll-Þjóðólfshagi | 14 |
20 | Olil Amble | Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum | Álfadís frá Selfossi | Orri frá Þúfu í Landeyjum | Brúnn | Gangmyllan | 9 |
21 | Árni Björn Pálsson | Skíma frá Kvistum | Skálm frá Berjanesi | Krákur frá Blesastöðum 1A | Brúnn | Auðsholtshjáleiga | 8 |
22 | Reynir Örn Pálmason | Unnur frá Feti | Gústa frá Feti | Freymóður frá Feti | Brúnn | Ganghestar-Margrétarhof | 8 |
23 | Þórarinn Ragnarsson | Hringur frá Gunnarsstöðum | Alma Rún frá Skarði | Hróður frá Refsstöðum | Brúnstj. Hringeygður | Hrímnir-ExportHestar | 7 |
24 | Lena Zilenski | Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 | Steinborg frá Lækjarbotnum | Rökkvi frá Hárlaugsstöðum | Rauður | Lýsi-Oddhóll-Þjóðólfshagi | 10 |