Sigurbjörn sigrar 150m. skeiðið 28.3.2015
Þá er skeiðið hálfnað hér í Víðidalnum en 150m. skeiðinu var að ljúka. Sigurbjörn Bárðarson sigraði 150m. á Fróða frá Laugabóli en hann sigraði þessa grein einnig í fyrra. Í öðru sæti er Bjarni Bjarnason á Heru frá Þóroddsstöðum á tímanum 14,84 og í þriðja sæti er Teitur Árnason á tímanum 14,94.
Dómarar í 150m. skeiðinu voru:
G. Snorri Ólason Startbásum
Pétur Jökull Hákonarson/Steindór Guðmundsson 50m. lína
Sigurður Kolbeinsson/Páll Bjarki Hólmarsson 50-100m.
Halldór Victorsson/Sigurbjörn Viktorsson 100-150m.
Sævar Sigurvinsson/Friðfinnur G. Hilmarsson Endalína
150 metra skeið | ||||||
Röð | Knapi | Hestur | Lið | Fyrri sprettur | Seinni sprettur | Betri tíminn |
1 | Sigurbjörn Bárðarson | Fróði frá Laugabóli | Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi | 1000 | 14,79 | 14,79 |
2 | Bjarni Bjarnason | Hera frá Þórodddsstöðum | Auðsholtshjáleiga | 14,84 | 1000 | 14,84 |
3 | Teitur Árnason | Tumi frá Borgarhóli | Top Reiter/Sólning | 14,94 | 1000 | 14,94 |
4 | Guðmundur Björgvinsson | Gjálp frá Ytra-Dalsgerði | Top Reiter/Sólning | 15,78 | 15,02 | 15,02 |
5 | Guðmar Þór Pétursson | Ör frá Eyri | Heimahagi | 1000 | 15,03 | 15,03 |
6 | Árni Björn Pálsson | Korka frá Steinnesi | Auðsholtshjáleiga | 16,11 | 15,04 | 15,04 |
7 | Sigurður Sigurðarson | Drift frá Hafsteinsstöðum | Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi | 1000 | 15,11 | 15,11 |
8 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi | Árbakki/Kvistir | 15,41 | 15,73 | 15,41 |
9 | Ísólfur Líndal Þórisson | Stygg frá Akureyri | Heimahagi | 15,55 | 1000 | 15,55 |
10 | Jakob S Sigurðsson | Ásadís frá Áskoti | Top Reiter/Sólning | 15,70 | 1000 | 15,70 |
11 | Erling Ó. Sigurðsson | Hnikar frá Ytra-Dalsgerði | Gangmyllan | 15,79 | 16,59 | 15,79 |
12 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | Ganghestar/Margrétarhof | 15,79 | 1000 | 15,79 |
13 | Bergur Jónsson | Minning frá Ketilsstöðum | Gangmyllan | 15,84 | 1000 | 15,84 |
14 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | Heimahagi | 15,88 | 1000 | 15,88 |
15 | Hinrik Bragason | Veigar frá Varmalæk | Árbakki/Kvistir | 16,20 | 15,95 | 15,95 |
16 | Helga Una Björnsdóttir | Dúa frá Forsæti | Hrímnir/Export hestar | 16,01 | 1000 | 16,01 |
17 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi | Hrímnir/Export hestar | 16,66 | 16,79 | 16,66 |
18 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Lilja frá Dalbæ | Auðsholtshjáleiga | 16,80 | 17,19 | 16,80 |
19 | Reynir Örn Pálmasson | Skemill frá Dalvík | Ganghestar/Margrétarhof | 16,87 | 1000 | 16,87 |
20 | Ólafur Ásgeirsson | Erill frá Svignaskarði | Hrímnir/Export hestar | 16,89 | 17,31 | 16,89 |
21 | Edda Rún Ragnarsdóttir | Ormur frá Framnesi | Ganghestar/Margrétarhof | 1000 | 17,85 | 17,85 |
22-24 | Daníel Jónsson | Dís frá Þóroddsstöðum | Gangmyllan | 1000 | 1000 | 0,00 |
22-24 | Ragnar Tómasson | Gletta frá Bringu | Árbakki/Kvistir | 1000 | 1000 | 0,00 |
22-24 | Elvar Þormarsson | Tígull frá Bjarnastöðum | Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi |