Sigurbjörn sigrar 150m. skeiðið 28.3.2015

Þá er skeiðið hálfnað hér í Víðidalnum en 150m. skeiðinu var að ljúka. Sigurbjörn Bárðarson sigraði 150m. á Fróða frá Laugabóli en hann sigraði þessa grein einnig í fyrra. Í öðru sæti er Bjarni Bjarnason á Heru frá Þóroddsstöðum á tímanum 14,84 og í þriðja sæti er Teitur Árnason á tímanum 14,94. 

Dómarar í 150m. skeiðinu voru:
G. Snorri Ólason Startbásum
Pétur Jökull Hákonarson/Steindór Guðmundsson 50m. lína
Sigurður Kolbeinsson/Páll Bjarki Hólmarsson 50-100m.
Halldór Victorsson/Sigurbjörn Viktorsson 100-150m.
Sævar Sigurvinsson/Friðfinnur G. Hilmarsson Endalína 

150 metra skeið      
Röð Knapi Hestur Lið Fyrri sprettur Seinni sprettur Betri tíminn
1 Sigurbjörn Bárðarson  Fróði frá Laugabóli Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi 1000 14,79 14,79
2 Bjarni Bjarnason Hera frá Þórodddsstöðum Auðsholtshjáleiga 14,84 1000 14,84
3 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli Top Reiter/Sólning 14,94 1000 14,94
4 Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði Top Reiter/Sólning 15,78 15,02 15,02
5 Guðmar Þór Pétursson Ör frá Eyri Heimahagi 1000 15,03 15,03
6 Árni Björn Pálsson  Korka frá Steinnesi Auðsholtshjáleiga 16,11 15,04 15,04
7 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi 1000 15,11 15,11
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Árbakki/Kvistir 15,41 15,73 15,41
9 Ísólfur Líndal Þórisson Stygg frá Akureyri Heimahagi 15,55 1000 15,55
10 Jakob S Sigurðsson Ásadís frá Áskoti Top Reiter/Sólning 15,70 1000 15,70
11 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Gangmyllan 15,79 16,59 15,79
12 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Ganghestar/Margrétarhof 15,79 1000 15,79
13 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum Gangmyllan 15,84 1000 15,84
14 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Heimahagi 15,88 1000 15,88
15 Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk Árbakki/Kvistir 16,20 15,95 15,95
16 Helga Una Björnsdóttir Dúa frá Forsæti Hrímnir/Export hestar 16,01 1000 16,01
17 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Hrímnir/Export hestar 16,66 16,79 16,66
18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Auðsholtshjáleiga 16,80 17,19 16,80
19 Reynir Örn Pálmasson Skemill frá Dalvík Ganghestar/Margrétarhof 16,87 1000 16,87
20 Ólafur Ásgeirsson Erill frá Svignaskarði Hrímnir/Export hestar 16,89 17,31 16,89
21 Edda Rún Ragnarsdóttir Ormur frá Framnesi Ganghestar/Margrétarhof 1000 17,85 17,85
22-24 Daníel Jónsson Dís frá Þóroddsstöðum Gangmyllan 1000 1000 0,00
22-24 Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu Árbakki/Kvistir 1000 1000 0,00
22-24 Elvar Þormarsson Tígull frá Bjarnastöðum Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi

 

 

 Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.