Mistök í 150m. skeiðinu

Þau leiðu mistök urðu í gær að það var gefinn vitlaus tími í 150m. skeiðinu í fyrri umferð hjá Fredricu Fagerlund en hún fór á tímanum 15.30 sek. Stjórn Meistaradeildar biðst afsökunar á þessum mistökum og birtir hér leiðréttar niðurstöður í 150m. skeiðinu. 

Einnig urðu breytingar í liða og einstaklingskeppni en hægt er að sjá þær hér.

150m. skeið - Meistaraflokkur

Sæti    Knapi    Hross    Betri sprettur

1    Konráð Valur Sveinsson    Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II    14,17

2    Sigurður Sigurðarson    Drift frá Hafsteinsstöðum    14,92

3    Davíð Jónsson    Glóra frá Skógskoti    15,05

4    Hans Þór Hilmarsson    Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði    15,08

5    Þórdís Erla Gunnarsdóttir    Sveppi frá Staðartungu    15,11

6    Guðmundur Björgvinsson    Stolt frá Laugavöllum    15,11

7    Jóhann Kristinn Ragnarsson    Þórvör frá Lækjarbotnum    15,20

8    Fredrica Fagerlund    Snær frá Keldudal    15,30

9    Þórarinn Ragnarsson    Funi frá Hofi    15,30

10    Hinrik Bragason    Hrafnhetta frá Hvannstóði    15,35

11    Jakob Svavar Sigurðsson    Skúta frá Skák    15,36

12    Viðar Ingólfsson    Ópall frá Miðási    15,38

13    Gústaf Ásgeir Hinriksson    Rangá frá Torfunesi    15,52

14    Ásmundur Ernir Snorrason    Fáfnir frá Efri-Rauðalæk    15,60

15    Bergur Jónsson    Sædís frá Ketilsstöðum    15,62

16    Jóhann Magnússon    Óskastjarna frá Fitjum    15,65

17    Sigurður Vignir Matthíasson    Léttir frá Eiríksstöðum    15,73

18    Flosi Ólafsson    Snafs frá Stóra-Hofi    15,92

19    Edda Rún Ragnarsdóttir    Tign frá Fornusöndum    16,77

20    Hanna Rún Ingibergsdóttir    Birta frá Suður-Nýjabæ    16,78

21-24    Árni Björn Pálsson    Seiður frá Hlíðarbergi    0,00

21-24    Glódís Rún Sigurðardóttir    Blikka frá Þóroddsstöðum    0,00

21-24    Teitur Árnason    Loki frá Kvistum    0,00

21-24    Ævar Örn Guðjónsson    Spori frá Ytra-Dalsgerði    0,00

 Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.