Sigurður og Davíð sigurvegarar dagsins

Það var vor í mönnum og hestum sem mættu á skeiðmót Meistaradeildar Cintamani í dag en það náðust frábærir tímar miðað við árstíma. Þeir Davíð Jónsson og Konráð Valur Sveinsson börðust hart um sigurinn í gæðingaskeiðinu en það fór svo að Davíð sigraði með 8,08 í einkunn en Konráð var annar með 7,96. Þriðji varð Árni Björn Pálsson á Villingi frá Breiðholti í Flóa með 7,63 í einkunn og náði að minnka muninn enn frekar milli sín og Jakobs í einstaklingskeppninni. Jakob leiðir keppnina enn en nú munar einungis 1,5 stigi á þeim félögum.

Í 150m. skeiðinu var það Sigurður Vignir Matthíasson sem fór með sigur úr bítum en þetta er annað árið í röð sem hann sigrar þessa grein á Létti frá Eiríksstöðum. Þeir voru með langbesta tímann eða 14,17 sek. en annar í röðinni var Guðmundur Björgvinsson á Glúmi frá Þóroddsstöðum með tíman 14,38 sek og þriðji varð Hans Þór Hilmarsson á Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði með tímann 14,71 sek. 

Lið Ganghesta / Margrétarhof / Equitec nældi sér í liðaplattann í gæðingaskeiðinu en lið Hrímnis / Export hesta nældi sér í plattann í 150m. skeiðinu en liðið leiðir nú liðakeppnina. 

Niðurstöður gæðingaskeið

       
Nr.  Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn
1 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Lífland 8,08
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel 7,96
3 Árni Björn Pálsson Villingur frá Breiðholti í Flóa Top Reiter 7,63
4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Ganghestar / Margrétarhof / Equitec 7,50
5 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Lífland 7,50
6 Hans Þór Hilmarsson Goði frá Bjarnarhöfn Hrímnir / Export hestar 7,38
7 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum Ganghestar / Margrétarhof / Equitec 7,29
8 Ævar Örn Guðjónsson Minning frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7,21
9 Sigurður Vignir Matthíasson Rúna frá Flugumýri Ganghestar / Margrétarhof / Equitec 7,04
10 Viðar Ingólfsson Atorka frá Varmalæk Hrímnir / Export hestar 7,00
11 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Gangmyllan 6,92
12 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga 6,71
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Konsert frá Korpu Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 6,71
14 Janus Halldór Eiríksson Messa frá Káragerði Auðsholtshjáleiga 6,67
15 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 6,33
16 Sigurður Sigurðarson Atlas frá Lýsuhóli Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel 6,29
17 Þórarinn Ragnarsson Flögri frá Efra-Hvoli Hrímnir / Export hestar 6,08
18 Bergur Jónsson Flugnir frá Ketilsstöðum Gangmyllan 4,96
19 Jakob Svavar Sigurðsson Mugison frá Hæli Lífland 4,33
20 Hulda Gústafsdóttir Klókur frá Dallandi Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær 4,25
21 Teitur Árnason  Hafsteinn frá Vakursstöðum Top Reiter 4,08
22 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Auðsholtshjáleiga 4,04
23 Agnes Hekla Árnadóttir Ásdís frá Dalsholti Top Reiter 4,04
24 Sigurbjörn Bárðason Kraftur frá Breiðholti í Flóa Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel 1,00

Niðurstöður 150m. skeið

Nr.  Knapi Hestur Fyrri sprettur Seinni Sprettur Betri tími
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 0,00 14,17 14,17
2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 15,33 14,38 14,38
3 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 15,72 14,71 14,71
4 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 14,72 14,76 14,72
5 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 14,75 0,00 14,75
6 Teitur Árnason Loki frá Kvistum 14,90 0,00 14,90
7 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 15,81 14,93 14,93
8 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu 14,95 15,58 14,95
9 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,69 15,00 15,00
10 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 15,92 15,09 15,09
11 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 15,86 15,13 15,13
12 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ 15,16 0,00 15,16
13 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Dalvar  frá Horni I 0,00 15,19 15,19
14 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 15,20 0,00 15,20
15 Hinrik Bragason Björt frá Bitru 0,00 15,33 15,33
16 Viðar Ingólfsson Blikka frá Þóroddsstöðum 16,48 15,42 15,42
17 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 17,06 15,74 15,74
18 Hanne Smidesang Lukka frá Úthlíð 15,98 0,00 15,98
19 Jakob S. Sigurðsson Straumur frá Skrúð 16,35 0,00 16,35
20 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum 0,00 16,37 16,37
21 Ævar Örn Guðjónsson Lukka frá Árbæjarhjáleigu 16,58 0,00 16,58
22 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi 0,00 0,00 0,00
23 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 0,00 0,00 0,00
24 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 0,00 0,00


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.