Liðin

Hestvit / Árbakki

Liðið Hestvit / Árbakki er óbreytt frá því í fyrra. Liðsmenn þess eru heiðurshjónin Hinrik Bragason og Hulda Gústafsdóttir ásamt syni sínum Gústafi Ásgeiri Hinrikssyni og tengdadóttur Jóhönnu Margréti Snorradóttur, sannkallað fjölskyldulið.  Auk þeirra er nú með, annað árið í röð, nágranni þeirra frá Pulu &i...

Lesa meira

Skeiðvellir / Árheimar

Liðið Skeiðvellir / Árheimar hét  áður Eques / Kingsland en með nafna breytingunni urðu líka breytingar á nokkrum knöpum. Liðsmenn eru Davíð Jónsson, Sigursteinn Sumarliðason, Matthías Leó Matthíasson, Sólon Morthens og Janus Halldór Eiríksson.   Davíð Jónsson er búsettur á Skeiðvöllum og hefur verið öflugur á skeiðbrautinni s&ia...

Lesa meira

Top Reiter

Top Reiter liðið hefur verið sigursælt í Meistaradeildinni en það sigraði liðakeppnina árin 2012, 2013, 2014 og 2017. Knapar eru Teitur Árnason, Árni Björn Pálsson, Eyrún Ýr Pálsdóttir, Konráð Valur Sveinsson og Hanna Rún Ingibergsdóttir. Teitur Árnason, liðsstjóri, er tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og starfar við tamnin...

Lesa meira

Auðsholtshjáleiga / Horse export / Strandarhöfuð

Lið Auðsholtshjáleigu / Horse export hefur verið með í deildinni frá árinu 2010 en í ár bætist við ræktunarbúið Strandarhöfuð. Lið Auðsholtshjáleigu sigraði liðakeppnina í fyrsta skipti árið 2016 og fyrstu tvö árin var það eingöngu skipað konum en nú er það blandað. Ásmundur Ernir Snorrason er liðsstjóri en aðrir lið...

Lesa meira

Ganghestar / Austurás

Lið Ganghesta/Austuráss hét hér áður Ganghestar/Margrétarhof en með nafna breytingunni urðu líka breytingar á knöpum. Liðsmenn í þessu liði eru Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, Edda Rún Ragnarsdóttir, Glódís Rún Sigurðardóttir, Telma Lucinda Tómasson og Ragnhildur Haraldsdóttir.  Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri, starfar...

Lesa meira

Gangmyllan

Gangmyllan var í fyrsta skipti með lið í Meistaradeildinni árið 2013. Liðstjóri er Bergur Jónsson en með honum eru Olil Amble, Elin Holst, Sigurður Sigurðarson og Ævar Örn Guðjónsson.   Bergur Jónsson, liðstjóri, er frá Ketilsstöðum á Völlum og hefur verið áberandi í kynbótasýningum og keppni í áratugi. Hann hefur sýnt fjöldann allann a...

Lesa meira

Hjarðartún

Hjaðartún er í fyrsta sinn með lið í ár en það er ekki skipað neinum aukvissum. Helga Una Björnsdóttir er liðsstjóri liðsins en aðrir knapar eru þeir Elvar Þormarsson, Hans Þór Hilmarsson, Jakob Svavar Sigurðsson og Þórarinn Ragnarsson. Helga Una Björnsdóttir, liðsstjóri, útskrifaðist sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum ári&e...

Lesa meira

Hrímnir / Export hestar

Hrímnir var fyrst með lið í deildinni árið 2010 en Export hestar bætust við árið 2012. Lið Hrímnis endaði í öðru sæti í liðakeppninni 2011 en sigraði hana í fyrra, árið 2019. Liðið er töluvert breytt frá því í fyrra. Viðar Ingólfsson liðsstjóri og Siguroddur Pétursson eru enn í liðinu en þrír nýir knapar bæta...

Lesa meira



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.