Hestvit / Árbakki
Liðið Hestvit / Árbakki er óbreytt frá því í fyrra. Liðsmenn þess eru heiðurshjónin Hinrik Bragason og Hulda Gústafsdóttir ásamt syni sínum Gústafi Ásgeiri Hinrikssyni og tengdadóttur Jóhönnu Margréti Snorradóttur, sannkallað fjölskyldulið. Auk þeirra er nú með, annað árið í röð, nágranni þeirra frá Pulu &i...Lesa meira