Arnar Bjarki Sigurðsson
Arnar Bjarki Sigurðsson er menntaður reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur keppt mikið í gegnum tíðina, þar á meðal nokkrum sinnum í íslenska landsliðinu. Arnar starfar á Sunnuhvoli og er einnig kynbótadómari.
https://www.facebook.com/profile.php?id=745377887