Ísólfur Líndal sigraði gæðingafimina 12.2.2015
Ísólfur Líndal hélt efsta sætinu í úrslitum en hann hlaut 8.05 í einkunn. Árni Björn Pálsson hafnaði í öðru sæti og Aðalheiður Anna reif sig upp úr fimmta sætinu í það þriðja.
Eftir gæðingafimina leiðir Ísólfur í einstaklingskeppninni og lið Auðsholtshjáleigu í liða keppninni.
A úrslit
Ísólfur Líndal Þórisson -Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 8,05
Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum 7,95
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir - Spretta frá Gunnarsstöðum 7,70
Sylvía Sigurbjörnsdóttir - Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,61
Eyrún Ýr Pálsdóttir – Kjarval frá Blönduósi 7,45
Forkeppni
Ísólfur Líndal Þórisson -Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 7,45
Sylvía Sigurbjörnsdóttir - Héðinn Skúli frá Oddhóli 7,43
Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum 7,43
Eyrún Ýr Pálsdóttir – Kjarval frá Blönduósi 7,12
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir - Spretta frá Gunnarsstöðum 7,05
Jakob S Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk 7,02
Helga Una Björnsdóttir - Vág frá Höfðabakka 6,93
John Kristinn Sigurjónsson - Sigríður frá Feti 6,85
Lena Zielenski- Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 6,65
Sigurður Sigurðarson - Dreyri frá Hjaltasöðum 6,65
Ragnar Tómasson - Sleipnir frá Árnanesi 6,57
Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum 6,55
Þórdís Erla Gunnarsdóttir - Sproti frá Enni 6,28
Olil Amble - Frami frá Ketilsstöðum 6,28
Hulda Gústafsdóttir - Kiljan frá Holtsmúla 1 6,27
Hinrik Bragason - Geisli frá Svanavatni 6,18
Sigurbjörn Bárðarson - Jarl frá Miðfossum 6,15
Sigurður Vignir Matthíasson - Roði frá Margrétarhofi 6,12
Reynir Örn Pálmasson - Röst frá Lækjamóti 6,10
Þórarinn Ragnarsson - Hrísey frá Langholtsparti 6,08
Viðar Ingólfsson - Dáð frá Jaðri 6,07
Guðmar Þór Pétursson - Katla frá Kommu 5,92
Daníel Jónsson - Arion frá Eystra-Fróðholti 5,83
Guðmundur Björgvins - Kilja frá Grindavík 5,58
Gæðingafimi úrslit | Dómari 1 | Dómari 2 | Dómari 3 | Dómari 1 | Dómari 2 | Dómari 3 | Dómari 4 | Dómari 5 | Dómari 6 | Dómari 4 | Dómari 5 | Dómari 6 | |||||
Sæti / Knapi / Lið / hestur | Gangteg | Gangteg | Gangteg | Flæði | x2 | Flæði | x2 | Flæði | x2 | Æfingar | Æfingar | Æfingar | Fjölh | Fjölh | Fjölh | Samtala | Einkunn |
1 Ísólfur Líndal Þórisson/ Heimahagi /Kristófer frá Hjaltastaðahvammi | 8,2 | 8 | 8,2 | 8,6 | 17,2 | 8 | 16 | 8,6 | 17,2 | 8,1 | 8,6 | 7,7 | 7,2 | 7,4 | 7 | 120,8 | 8,05 |
2 Árni Björn Pálsson /Auðsholtshjáleiga /Skíma frá Kvistum | 7,8 | 7,8 | 8 | 8,5 | 17 | 8,4 | 16,8 | 8,5 | 17 | 7,9 | 8,2 | 7,6 | 7,3 | 7,2 | 6,7 | 119,3 | 7,95 |
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir/ Ganghestar/Margrétarhof /Spretta frá Gunnarsstöðum | 8 | 7,7 | 8 | 8,3 | 16,6 | 8,1 | 16,2 | 8,3 | 16,6 | 7,6 | 8,1 | 7,6 | 6,9 | 6,9 | 6,4 | 116,6 | 7,77 |
4 Sylvía Sigurbjörnsdóttir/Auðsholtshjáleiga /Héðinn Skúli frá Oddhól | 7,3 | 7,3 | 7 | 8 | 16 | 7,9 | 15,8 | 8,3 | 16,6 | 8 | 8 | 7,4 | 7,4 | 6,9 | 6,5 | 114,2 | 7,61 |
5 Eyrún Ýr Pálsdóttir/Hrímnir/Export /Kjarval frá Blönduósi | 7,8 | 7,7 | 7,7 | 8 | 16 | 7,9 | 15,8 | 7,6 | 15,2 | 7,2 | 7,9 | 7,4 | 6,3 | 6,8 | 6 | 111,8 | 7,45 |