Meistaraknapi tekinn til kostanna: Berglind Ragnarsdóttir
Berglind Ragnarsdóttir er liðsmaður Oddhóls / Þjóðólfshaga en hún tók fyrst þátt í Meistaradeildinni þegar hún hóf göngu sína fyrir rúmum 10 árum.
Fullt nafn: Berglind Ragnarsdóttir
Gælunafn sem þú þolir ekki: Begga
Aldur: 45 ára
Hjúskaparstaða: Einhleyp
Uppáhalds drykkur: rauðvín
Uppáhalds matsölustaður: Skalli í Ögurhvarfi
Hvernig bíl áttu: Toyota Land Cruiser
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: margir
Uppáhalds tónlistarmaður: margir
Skemmtilegasti “vinur" þinn á Snapchat: dóttir mín Heiður Karlsdóttir
Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Oreo kex
Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: þú ert svo sæt
Sætasti sigurinn: Sigur í fjórgang á HM í Danmörku 2003
Mestu vonbrigðin: vil ekki muna þau
Hvenær tókstu fyrst þátt í Meistaradeildinni: man ekki svo langt síðan, þegar hún byrjaði
Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru Meistaradeildarliði í þitt lið: Kobbi
Fyrsta verk ef þú yrðir formaður Meistaradeildarinnar: Hafa vægi einstaklinga minni og liðakepppni meiri og reyna að fá fleiri inn í deildina sem hafa fullt erindi í deildina en eru t.d. bara með einn góðan hest.
Fallegasti hestamaðurinn á Íslandi: Konráð Valur Sveinsson
Fallegasta hestakonan á Íslandi: Edda Rún Ragnarsdóttir
Hver er mesti höstlerinn í liðinu: Konráð Valur Sveinsson
Mest óþolandi knapinn í liðinu: Konráð Valur Sveinsson
Uppáhalds staður á Íslandi: Reykholtsdalur í Borgarfirði
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í keppni: of mörg til að muna.
Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar: Fá mér kaffi
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Þýsku en svo fór ég í þýsku í Háskóla íslands og bekkjarfélagar mínir dóu úr hlátri af því ég svaf alltaf í þýskutímum.
Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Pollapönk
Vandræðalegasta augnablik: of mörg til að telja
Hvaða tvo knapa sem tækir þú með þér á eyðieyju: Eddu Rún og Huldu Gústafs og við tækjum með okkur mikið rauðvín.
Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Hestasjúklingur
Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum: nei til hvers