Ráslistar fyrir tölt og flugskeið

Þá eru ráslistarnir fyrir tölt og flugskeið tilbúnir en keppt verður í þessum tveimur greinum á morgun í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Keppni hefst á slaginu 19:00 með forkeppni í tölti en það er Konráð Valur Sveinsson sem ríður á vaðið. Það eru engar smá kanónur skráðar til leiks en á listanum eru Skíma frá Kvistum, Arna frá Skipaskaga, Gloría frá Skúfslæk, Katla frá Ketilsstöðum, Frami frá Ketilsstöðum og svo mætti lengi telja!

Þegar töltinu er lokið tekur við flugskeið í gegnum höllina. Sigurvegarar gæðingaskeiðsins Konráð Valur og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu ríða á vaðið en þetta er eitt fljótasta par landsins í dag. 

Ekki missa af þessari veislu í Samskipahöllinni á morgun! Það er gífurlega spenna á toppnum en örfá stig skilja knapa að í einstaklingskeppninni !

Ráslistar

Flugskeið 
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu rauður 11 Gideon frá Lækjabotnum Hekla frá Skarði Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi
2 Elin Holst Hrappur frá Sauðárkróki bleikálóttur 15 Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki Gangmyllan
3 Hinrik Bragason Jóhannes Kjarval frá Hala Brúnn/milli- einlitt 12 Kjarval frá Sauðárkróki Tinna frá Hala Hestvit / Árbakki / Svarthöfði
4 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Ófeigur frá Þorláksstöðum Vera frá Þóroddsstöðum Hestvit / Árbakki / Svarthöfði
5 Hanna Rún Ingibergsdóttir Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt 15 Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I Hrímnir / Export-Hestar
6 Jakob Svavar Sigurðsson Glóra frá Skógskoti Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Glampi frá Vatnsleysu Halla frá Hamraendum Top Reiter
7 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum Bleikur/álóttur einlitt 8 Þokki frá Kýrholti Orka frá Höskuldsstöðum Hrímnir / Export-Hestar
8 Sigurbjörn Bárðarson Snarpur frá Nýjabæ Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Blær frá Hesti Snerpa frá Nýjabæ Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi
9 Helga Una Björnsdóttir Besti frá Upphafi Leirljós/Hvítur/milli- ei... 8 Akkur frá Brautarholti Ræsa frá Blönduósi Hrímnir / Export-Hestar
10 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum Rauður/milli- skjótt 9 Illingur frá Tóftum Gunnur frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga
11 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð- einlitt 12 Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi Heimahagi
12 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Grár/óþekktur einlitt vin... 17 Andri frá Hafsteinsstöðum Orka frá Hafsteinsstöðum Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi
13 Guðmar Þór Pétursson Rúna frá Flugumýri Leirljós/Hvítur/milli- ei... 11 Einir frá Flugumýri Fluga frá Tumabrekku Heimahagi
14 Hans Þór Hilmarsson Assa frá Bjarnarhöfn Rauður/milli- stjörnótt 8 Kiljan frá Steinnesi Gyðja frá Bjarnarhöfn Ganghestar / Margrétarhof
15 Bergur Jónsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 13 Rofi frá Hafsteinsstöðum Selma frá Halldórsstöðum Gangmyllan
16 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt 11 Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi Ganghestar / Margrétarhof
17 Sigursteinn Sumarliðason Bína frá Vatnsholti Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Rammi frá Búlandi Von frá Efra-Seli Heimahagi
18 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg Brúnn/dökk/sv. skjótt 11 Kjarval frá Sauðárkróki Vænting frá Bakkakoti Gangmyllan
19 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk- skjótt 15 Galdur frá Sauðárkróki Lísa frá Mykjunesi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði
20 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli- einlitt 8 Kolskeggur frá Oddhóli Fylking frá Halldórsstöðum Top Reiter
21 Ásmundur Ernir Snorrason Eva frá Strandarhöfði Grár/rauður einlitt 8 Aron frá Strandarhöfði Súla frá Akureyri Auðsholtshjáleiga
22 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli- skjótt 17 Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð Ganghestar / Margrétarhof
23 Teitur Árnason Ör frá Eyri Jarpur/milli- blesótt hri... 10 Glotti frá Sveinatungu Ölrún frá Akranesi Top Reiter
24 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt 15 Keilir frá Miðsitju Flauta frá Dalbæ Auðsholtshjáleiga

Tölt T1 
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið
1 Konráð Valur Sveinsson Frú Lauga frá Laugavöllum Brúnstjörnótt 6 Krákur frá Blesastöðum 1A Ilmur frá Árbæ Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi
2 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Geisli frá Sælukoti Surtsey frá Feti Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi
3 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli- einlitt 11 Grettir frá Grafarkoti Surtsey frá Gröf Vatnsnesi Heimahagi
4 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Jarpur/milli- einlitt 9 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ljónslöpp frá Ketilsstöðum Gangmyllan
5 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt 9 Krákur frá Blesastöðum 1A Skálm frá Berjanesi Top Reiter
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli- nösótt glófext 9 Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1 Ganghestar / Margrétarhof
7 Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 14 Kormákur frá Flugumýri II Rispa frá Flugumýri Hrímnir / Export-Hestar
8 Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Bleikur/álóttur stjörnótt 8 Hnokki frá Fellskoti Óðsbrá frá Hákoti Heimahagi
9 Freyja Amble Gísladóttir Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum Rauður/milli- tvístjörnót... 7 Dugur frá Þúfu í Landeyjum Álfadís frá Selfossi Gangmyllan
10 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Rauður/milli- einlitt 9 Glymur frá Árgerði Tign frá Hvítárholti Top Reiter
11 Hinrik Bragason Baron frá Bala 1 Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Stæll frá Neðra-Seli Beta frá Forsæti Hestvit / Árbakki / Kvistir
12 Davíð Jónsson Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli- einlitt 7 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Heimahagi
13 Reynir Örn Pálmason Elvur frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 8 Glymur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu Ganghestar / Margrétarhof
14 Guðmundur Björgvinsson Straumur frá Feti Brúnn/milli- einlitt 9 Þristur frá Feti Smáey frá Feti Hestvit / Árbakki / Svarthöfði
15 Sigurður Sigurðarson Arna frá Skipaskaga Jarpur/dökk- einlitt 11 Hreimur frá Skipaskaga Glíma frá Kaldbak Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi
16 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði Brúnn/milli- einlitt 9 Barði frá Laugarbökkum Líf frá Hveragerði Auðsholtshjáleiga
17 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt 14 Prestur frá Kirkjubæ Skuld frá Árnanesi Hestvit Árbakki / Svarthöfði
18 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 11 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Sæla frá Sigríðarstöðum Auðsholtshjáleiga
19 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrafnfinnur frá Sörlatungu Brúnn/milli- einlitt 9 Segull frá Sörlatungu Sóla frá Sörlatungu Hrímnir / Export-Hestar
20 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt 7 Krákur frá Blesastöðum 1A Snekkja frá Bakka Top Reiter
21 Sigurður Vignir Matthíasson Arður frá Efri-Þverá Jarpur/milli- einlitt 8 Eldjárn frá Tjaldhólum Hornafjarðar-Jörp frá Háfshjá Ganghestar / Margrétarhof
22 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Framkvæmd frá Ketilsstöðum Gangmyllan
23 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Ljúfur frá Torfunesi Jarpur/rauð- stjörnótt 9 Grunur frá Oddhóli Tara frá Lækjarbotnum Auðsholtshjáleiga
24 Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum I Brúnn/milli- stjörnótt hr... 8 Hróður frá Refsstöðum Alma Rún frá Skarði Hrímnir / Export-Hestar



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Online subscription

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.