Jafnir á toppnum

Æsi spennandi keppni er lokið í slaktaumatölti en þeir voru jafnir í efsta sæti liðsfélagarnir Árni Björn Pálsson á Skímu frá Kvistum og Jakob S. Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey. Til gamans má geta að þetta var fyrsta keppni Júlíu í slaktaumatölti en þetta er ekki amaleg byrjun á keppnisferlinum. Þau Jakob áttu virkilega góða sýningu á slaka taumnum ásamt þeim Guðmari Þór Péturssyni og Brúney frá Grafarkoti. Lið Top Reiter tók með sér heim liðaskjöldinn fyrir kvöldið en allir liðsmenn voru í úrslitum, Árni Björn, Jakob og Viðar. 

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar frá mótinu en hér er hægt að sjá stöðuna í liða- og einstaklingskeppninni

A úrslit - Niðurstöður

Sæti Knapi Hestur Lið Aðaleinkunn 
1-2 Árni Björn Pálsson Pixi frá Mið-Fossum Top Reiter 8.29 
1-2 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Top Reiter 8.29 
3 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 8.21 
4 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum Top Reiter 8.04
5 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti Heimahagi 7.83
6 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.71 

Niðurstöður úr forkeppni

1 Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 8.28 Skoða dóma
2 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum Top Reiter 8.17 Skoða dóma
3 Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Top Reiter 8.03 Skoða dóma
4 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Top Reiter 7.90 Skoða dóma
5 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.80 Skoða dóma
6 Guðmar Þór Pétursson Brúney frá Grafarkoti Heimahagi 7.60 Skoða dóma
7 Janus Halldór Eiríksson Hlýri frá Hveragerði Auðsholtshjáleiga / Horseexport 7.53 Skoða dóma
8 Hinrik Bragason Sólbrún frá Skagaströnd Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.33 Skoða dóma
9 Freyja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum Gangmyllan 7.20 Skoða dóma
10 Hulda Gústafsdóttir Skorri frá Skriðulandi Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 7.17 Skoða dóma
11 Sigurbjörn Bárðarson Spói frá Litlu-Brekku Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 7.13 Skoða dóma
12 Ásmundur Ernir Snorrason Pétur Gautur frá Strandarhöfði Auðsholtshjáleiga / Horseexport 7.03 Skoða dóma
13 Guðmundur Friðrik Björgvinsson Freyþór frá Ásbrú Hestvit / Árbakki / Svarthöfði 6.93 Skoða dóma
14 Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Heimahagi 6.87 Skoða dóma
15 Reynir Örn Pálmasson Brimnir frá Efri-Fitjum Ganghestar / Margrétarhof 6.87 Skoða dóma
16 Kári Steinsson Flötur frá Votmúla 1 Hrímnir / Export hestar 6.83 Skoða dóma
17 Helga Una Björnsdóttir Blæja frá Fellskoti Hrímnir / Export hestar 6.77 Skoða dóma
18 Sigurður Sigurðarson Magni frá Þjóðólfshaga 1 Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.73 Skoða dóma
19 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Auðsholtshjáleiga / Horseexport 6.60 Skoða dóma
20 Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ Hrímnir / Export hestar 6.17 Skoða dóma
21 Lena Zielinski Prinsinn frá Efra-Hvoli Lýsi / Oddhóll / Þjóðólfshagi 6.03 Skoða dóma
22 John Kristinn Sigurjónsson Sólroði frá Reykjavík Heimahagi 6.00 Skoða dóma
23 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Skorri frá Dalvík Ganghestar / Margrétarhof 5.40 Skoða dóma
24 Edda Rún Ragnarsdóttir Kinnskær frá Selfossi Ganghestar / Margrétarhof 5.00 Skoða dóma



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.