Ísólfur sigrar fimmganginn 27.2.2015

Það var mikil spenna í A úrslitunum og var hart barist allt fram á lokagangtegund. Ísólfur Líndal var fimmti fyrir skeiðið en eftir þrjá magnaða skeiðspretti reið hann sig upp í efsta sætið. Hann og Sólbjartur hlutu 9,0 fyrir skeið, Lokaeinkunn var 7,50. Daníel Jónsson og Þór frá Votumýri voru í öðru sæti með 7,43 í einkunn en þetta er ungur og efnilegur keppnishestur og á eflaust eftir að gera góða hluti í fimmgangi síðar meir. Íslandsmeistararnir í fimmgangi voru síðan í þriðja sæti með 7,38 í einkunn. 

Ísólfur hefur styrkt stöðu sína töluvert í einstaklingskeppninni en þar er hann efstur með 30 stig. Árni Björn Pálsson er annar með 23 stig og Eyrún Ýr Pálsdóttir í því þriðja með 16 stig. Í liðakeppninni er það lið Auðsholtshjáleigu með leiðir með 140,5 stig, í öðru sæti er Lið Gangmyllunar með 122,5 og í því þriðja lið Ganghesta/Margrétarhofs með 120,5. Það eru samt enn nóg af stigum í pottinum og keppnin því enn galopinn. Hér er hægt að sjá stöðuna.

 

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Ísólfur Líndal Þórisson  

 Sólbjartur frá Flekkudal

Brúnn/milli- einlitt

Þytur

 7,50 

2

 Daníel Jónsson  

 Þór frá Votumýri 2

Rauður/milli- einlitt

Geysir

 7,43 

3

 Hulda Gústafsdóttir  

 Birkir frá Vatni

Vindóttur/jarp- einlitt

Fákur

 7,38 

4

 Reynir Örn Pálmason  

 Greifi frá Holtsmúla 1

Brúnn/milli- einlitt

Hörður

 7,36 

5

 Árni Björn Pálsson  

 Oddur frá Breiðholti í Flóa

Rauður/milli- stjörnótt

Fákur

 7,07 

6

 Sigurbjörn Bárðarson  

 Spói frá Litlu-Brekku

Brúnn/mó- einlitt

 

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Hulda Gústafsdóttir  

 Birkir frá Vatni

Vindóttur/jarp- einlitt

Fákur

 7,10 

2

 Elvar Þormarsson  

 Undrun frá Velli II

Jarpur/milli- skjótt

Geysir

 6,93 

3

 Guðmundur Björgvinsson  

 Styrmir frá Skagaströnd

Brúnn/milli- einlitt

Geysir

 6,79 

4

 Viðar Ingólfsson  

 Sif frá Helgastöðum 2

Brúnn/mó- einlitt

Fákur

 6,67 

5

 Sigurður Vignir Matthíasson  

 Gormur frá Efri-Þverá

Brúnn/milli- einlitt

Fákur

 6,64 

6

 Olil Amble  

 Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum

Brúnn/milli- skjótt

Sleipnir

 5,64 

 

 

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Litur

Aðildafélag knapa

Einkunn

1

 Daníel Jónsson  

 Þór frá Votumýri 2

Rauður/milli- einlitt

Geysir

 7,17 

2-3

 Ísólfur Líndal Þórisson  

 Sólbjartur frá Flekkudal

Brúnn/milli- einlitt

Þytur

 7,13 

2-3

 Árni Björn Pálsson  

 Oddur frá Breiðholti í Flóa

Rauður/milli- stjörnótt

Fákur

 7,13 

3-4

 Reynir Örn Pálmason  

 Greifi frá Holtsmúla 1

Brúnn/milli- einlitt

Hörður

 6,80 

3-4

 Sigurbjörn Bárðarson  

 Spói frá Litlu-Brekku

Brúnn/mó- einlitt

Fákur

 6,80 

6

 Hulda Gústafsdóttir  

 Birkir frá Vatni

Vindóttur/jarp- einlitt

Fákur

 6,77 

7

 Sigurður Vignir Matthíasson  

 Gormur frá Efri-Þverá

Brúnn/milli- einlitt

Fákur

 6,70 

8

 Viðar Ingólfsson  

 Sif frá Helgastöðum 2

Brúnn/mó- einlitt

Fákur

 6,63 

9

 Olil Amble  

 Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum

Brúnn/milli- skjótt

Sleipnir

 6,60 

10-11

 Elvar Þormarsson  

 Undrun frá Velli II

Jarpur/milli- skjótt

Geysir

 6,57 

10-11

 Guðmundur Björgvinsson  

 Styrmir frá Skagaströnd

Brúnn/milli- einlitt

Geysir

 6,57 

12

 Jakob Svavar Sigurðsson  

 Ægir frá Efri-Hrepp

Vindóttur/bleik blesa auk...

Dreyri

 6,50 

13

 Hinrik Bragason  

 Grafík frá Búlandi

Rauður/milli- skjótt

Fákur

 6,33 

14

 Edda Rún Ragnarsdóttir  

 Kinnskær frá Selfossi

Leirljós/Hvítur/ljós- skj...

Fákur

 6,30 

15

 Gústaf Ásgeir Hinriksson  

 Geisli frá Svanavatni

Rauður/milli- stjörnótt

Fákur

 6,17 

16

 Bergur Jónsson  

 Strokkur frá Syðri-Gegnishólum

Rauður/dökk/dr. skjótt

Sleipnir

 6,13 

17

 John Sigurjónsson  

 Hljómur frá Skálpastöðum

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Fákur

 6,10 

18

 Þórdís Erla Gunnarsdóttir  

 Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu

Brúnn/milli- einlitt

Fákur

 5,97 

19

 Ólafur Ásgeirsson  

 Konsert frá Korpu

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 5,90 

20

 Sylvía Sigurbjörnsdóttir  

 Héðinn Skúli frá Oddhóli

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Fákur

 5,87 

21

 Sigurður Sigurðarson  

 Freyþór frá Ásbrú

Bleikur/fífil- skjótt

Geysir

 5,60 

22

 Þórarinn Ragnarsson  

 Sæmundur frá Vesturkoti

Brúnn/milli- einlitt

Smári

 5,23 

23

 Helga Una Björnsdóttir  

 Fiðla frá Galtastöðum

Móálóttur,mósóttur/milli-...

Þytur

 5,10 

24

 Guðmar Þór Pétursson  

 Gjöll frá Skíðbakka III

Grár/brúnn einlitt

Skuggi

 0,00 

 

 

 

 

 

Fákur

 6,52 



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Online subscription

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.