Starting lists for the tölt and pace

Lokamót Meistaradeildarinnar er á morgun og því ekki seinna vænna en að birta ráslistana. Á morgun verður keppt í tölti og skeiði en keppnin hefst kl. 19:00. 

Árni Björn stendur efstur í einskalingskeppninni og lið hans Auðsholtshjáleiga er efst í liðakeppninni. Engir smá hestar eru skráðir til leiks í báðum greinum en á morgun munu mætast fljótustu hestar landsins. Í töltinu eru skráð Árni Björn og Skíma frá Kvistum en þau sigruðu Allra sterkustu fyrir tveimur vikum. Sigurður Sigurðarson keppir á Örnu frá Skipaskaga en þau vöktu mikla athygli í fyrra og voru um stund í landsliðinu. Sigurvegararnir úr fjórgangnum Hulda Gústafsdóttir og Askur frá Laugamýri mæta og Jakob S. Sigurðsson mætir á Gloríu en þau voru í þriðja sæti í fyrra. 

Sigurvegararnir í flugskeiði frá því í fyrra Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum mæta á morgun en þau fóru í gegnum höllina í fyrra á tímaum 5.97 sek. Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi mæta líka en þau voru í öðru sæti í fyrra.

Kosning um fagmannlegasta knapann og skemmtilegasta liðið er í fullum gangi þannig að við hvetjum ykkur til að taka þátt. 

Hér fyrir neðan eru ráslistarnir: 

Ráslisti                              
Skeið 100m (flugskeið)                              
                               
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið                            
1 1 V Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum Grár/brúnn einlitt 13 Gustur frá Hóli Framkvæmd frá Ketilsstöðum Gangmyllan                            
2 2 V Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt 14 Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I Hrímnir/Export hestar                            
3 3 V Hinrik Bragason Gletta frá Bringu Rauður/milli- einlitt 16 Svartur frá Unalæk Elding frá Halldórsstöðum Árbakki/Hestvit                            
4 4 V Reynir Örn Pálmason Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt 10 Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi Ganghestar/Margrétarhof                            
5 5 V Elvar Þormarsson Undrun frá Velli II Jarpur/milli- skjótt 9 Klettur frá Hvammi Unnur frá Velli II Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi                            
6 6 V Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð- einlitt 11 Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi Heimahagi                            
7 7 V Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 15 Ljósvaki frá Akureyri Mósa frá Suður-Nýjabæ Hrímnir/Export hestar                            
8 8 V Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 21 Geysir frá Keldudal Hrund frá Keldudal Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi                            
9 9 V Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa Brúnn/milli- einlitt 7 Kolskeggur frá Oddhóli Fylking frá Halldórsstöðum Auðsholtshjáleiga                            
10 10 V Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt v... 10 Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi                            
11 11 V Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 11 Kjarval frá Sauðárkróki Gunnur frá Þóroddsstöðum Auðsholtshjáleiga                            
12 12 V Viðar Ingólfsson Pandra frá Hæli Rauður/milli- einlitt 10 Gári frá Auðsholtshjáleigu Dáð frá Blönduósi Top Reiter/Sólning                            
13 13 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt 15 Adam frá Ásmundarstöðum Sandra frá Stafholtsveggjum Árbakki/Hestvit                            
14 14 V Jóhann Kristinn Ragnarsson Ormur frá Framnesi Jarpur/milli- stjörnótt 10 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Lína frá Snartarstöðum II Ganghestar/Margrétarhof                            
15 15 V Guðmar Þór Pétursson Rúna frá Flugumýri Leirljós/Hvítur/milli- ei... 10 Einir frá Flugumýri Fluga frá Tumabrekku Heimahagi                            
16 16 V Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt 14 Keilir frá Miðsitju Flauta frá Dalbæ Auðsholtshjáleiga                            
17 17 H Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 12 Rofi frá Hafsteinsstöðum Selma frá Halldórsstöðum Gangmyllan                            
18 18 V Jakob Svavar Sigurðsson Ögrunn frá Leirulæk Jarpur/milli- sokkar(eing... 8 Gáski frá Leirulæk Assa frá Engimýri Top Reiter/Sólning                            
19 19 V Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli Móálóttur,mósóttur/milli-... 10 Óður frá Brún Sif frá Miðhjáleigu Hrímnir/Export hestar                            
20 20 V Daníel Jónsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 14 Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki Gangmyllan                            
21 21 V Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk- skjótt 14 Galdur frá Sauðárkróki Lísa frá Mykjunesi Árbakki/Hestvit                            
22 22 V Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli- skjótt 16 Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð Ganghestar/Margrétarhof                            
23 23 V Ísólfur Líndal Þórisson Viljar frá Skjólbrekku Jarpur/ljós einlitt 16 Oddur frá Selfossi Dagrún frá Skjólbrekku Heimahagi                            
24 24 V Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk Bleikur/álóttur einlitt 12 Óður frá Brún Spyrna frá Hellulandi Top Reiter/Sólning                            
Tölt T1  
Opinn flokkur - Meistaraflokkur  
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Faðir Móðir Lið                            
1 1 V John Sigurjónsson Sólroði frá Reykjavík Rauður/milli- einlitt 9 Bragi frá Kópavogi Sól frá Reykjavík Heimahagi                            
2 2 V Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 10 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Sæla frá Sigríðarstöðum Auðsholtshjáleiga                            
3 3 V Sigurbjörn Bárðarson Frétt frá Oddhóli Rauður/milli- tvístjörnót... 11 Orri frá Þúfu í Landeyjum Fregn frá Oddhóli Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi                            
4 4 V Gústaf Ásgeir Hinriksson Skorri frá Skriðulandi Brúnn/milli- einlitt 10 Grunur frá Oddhóli Freysting frá Akureyri Árbakki/Hestvit                            
5 5 V Sigurður Óli Kristinsson Kná frá Nýjabæ Jarpur/milli- einlitt 10 Alvar frá Nýjabæ Þóra frá Nýjabæ Hrímnir/Export hestar                            
6 6 V Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt 13 Prestur frá Kirkjubæ Skuld frá Árnanesi Árbakki/Hestvit                            
7 7 V Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Framkvæmd frá Ketilsstöðum Gangmyllan                            
8 8 V Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk Rauður/milli- einlitt 8 Glymur frá Árgerði Tign frá Hvítárholti Top Reiter/Sólning                            
9 9 V Davíð Jónsson Dagfari frá Miðkoti Rauður/milli- stjörnótt 10 Orri frá Þúfu í Landeyjum Dögun frá Miðkoti Heimahagi                            
10 10 V Sylvía Sigurbjörnsdóttir Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- einlitt 10 Grunur frá Oddhóli Vending frá Holtsmúla 1 Auðsholtshjáleiga                            
11 11 V Eyrún Ýr Pálsdóttir Reynir frá Flugumýri Jarpur/milli- stjörnótt 13 Kormákur frá Flugumýri II Rispa frá Flugumýri Hrímnir/Export hestar                            
12 12 V Ísólfur Líndal Þórisson Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur,mósóttur/milli-... 11 Sær frá Bakkakoti Dekkja frá Leysingjastöðum II Heimahagi                            
13 13 V Sigurður Vignir Matthíasson Dís frá Hvalnesi Rauður/milli- einlitt 7 Heljar frá Hólabrekku Háleit frá Hvalnesi Ganghestar/Margrétarhof                            
14 14 V Hulda Gústafsdóttir Askur frá Laugamýri Brúnn/milli- einlitt 8 Stáli frá Kjarri Krafa frá Ingólfshvoli Árbakki/Hestvit                            
15 15 V Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 10 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Steinborg frá Lækjarbotnum Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi                            
16 16 V Teitur Árnason Kúnst frá Ytri-Skógum Brúnn/milli- einlitt 11 Orri frá Þúfu í Landeyjum Snotra frá Ytri-Skógum Top Reiter/Sólning                            
17 17 V Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvika frá Leirubakka Rauður/milli- stjörnótt 8 Eldjárn frá Tjaldhólum Embla frá Árbakka Ganghestar/Margrétarhof                            
18 18 V Olil Amble Álfastjarna frá Syðri-Gegnishólum Rauður/milli- tvístjörnót... 6 Dugur frá Þúfu í Landeyjum Álfadís frá Selfossi Gangmyllan                            
19 19 V Árni Björn Pálsson Skíma frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt 8 Krákur frá Blesastöðum 1A Skálm frá Berjanesi Auðsholtshjáleiga                            
20 20 V Ólafur Andri Guðmundsson Straumur frá Feti Brúnn/milli- einlitt 8 Þristur frá Feti Smáey frá Feti Hrímnir/Export hestar                            
21 21 V Sigurður Sigurðarson Arna frá Skipaskaga Jarpur/dökk- einlitt 10 Hreimur frá Skipaskaga Glíma frá Kaldbak Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi                            
22 22 V Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Jarpur/milli- einlitt 8 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ljónslöpp frá Ketilsstöðum Gangmyllan                            
23 23 V Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt 6 Krákur frá Blesastöðum 1A Snekkja frá Bakka Top Reiter/Sólning                            
24 24 V Reynir Örn Pálmason Elvur frá Flekkudal Jarpur/milli- einlitt 7 Glymur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu Ganghestar/Margrétarhof                            

 

 

 



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Online subscription

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.