Ráslistar fyrir skeiðmótið
Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fer fram á morgun, laugardag, 14.mars á Brávöllum á Selfossi. Skeiðfélagið mun sjá um mótið með okkur enda fagmenn fram í fingurgóma.
Mótið hefst kl 13:00 en enginn aðgangseyrir er á mótið. Keppt verður í gæðingaskeiði og 150m. skeiði. Það var Jóhann Kristinn Ragnarsson sem sigraði gæðingaskeiðið í fyrra en hann keppti þá sem villiköttur fyrir hönd Hestvit/Árbakka. Í ár er hann í liðinu og því gaman að sjá hvort hann nái að verja titilinn. 150m. skeiðið var æsispennandi og réðust úrslit á síðasta spretti en þar háðu þeir Hans Þór Hilmarsson og Konráð Valur Sveinsson einvígi og fór svo að Hans sigraði með örlitlum mun. Það verður spennandi að sjá hvernig leikar fara en á þessu móti safnast mörg stig og oftar en ekki verða hrókeringar í bæði liða- og einstaklingskeppninni.
Ráslistar
Gæðingaskeið - Meistaraflokkur
Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið
1 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð Jarpskj. 20 Ganghestar/Austurás
2 Hinrik Bragason Hrafnhetta frá Hvannstóði Hruni frá Breiðumörk 2 Ösp frá Hvannstóði Brúnskjótt 15 Hestvit/Árbakki
3 Jóhann Magnússon Óskastjarna frá Fitjum Óskasteinn frá Íbishóli Vakning frá Krithóli Jarpstj. 7 Auðsholtshjáleiga/Strandarhöfuð
4 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði Rauðstj. 14 Top Reiter
5 Villiköttur Hrímnir/Export hestar
6 Hans Þór Hilmarsson Goði frá Bjarnarhöfn Spuni frá Vesturkoti Gyðja frá Bjarnarhöfn Jarpur 9 Hjarðartún
7 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum Sjóli frá Dalbæ Björk frá Norður-Hvammi Rauðstj. 16 Ganghestar/Austurás
8 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Vilmundur frá Feti Flauta frá Dalbæ Brúnn 12 Eques/Kingsland
9 Ævar Örn Guðjónsson Tanja frá Eystri-Hól Álmur frá Skjálg Oktavía frá Feti Brún 7 Gangmyllan
10 Jakob Svavar Sigurðsson Nökkvi frá Syðra-Skörðugili Aðall frá Nýjabæ Lára frá Syðra-Skörðugili Jarpstj. 12 Hjarðartún
11 Glódís Rún Sigurðardóttir Rúna frá Flugumýri Einir frá Flugumýri Fluga frá Tumabrekku Leirljós 14 Ganghestar/Austurás
12 Viðar Ingólfsson Ör frá Mið-Fossum Álfur frá Selfossi Ósk frá Mið-Fossum Rauð 7 Hrímnir/Export hestar
13 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Folda frá Steinnesi Brúnn 12 Auðsholtshjáleiga/Strandarhöfuð
14 Bergur Jónsson Gjóska frá Kolsholti 3 Þróttur frá Kolsholti 2 Myrra frá Halakoti Móál. 9 Gangmyllan
15 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi Jörp 15 Eques/Kingsland
16 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Gyllingur frá Torfunesi Röst frá Torfunesi Móál. 10 Hestvit/Árbakki
17 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Þokki frá Kýrholti Ísold frá Kirkjubæjarklaustri II Grár 15 Hrímnir/Export hestar
18 Árni Björn Pálsson Seiður frá Hlíðarbergi Dalvar frá Horni I Gufa frá Hlíðarbergi Jarpur 10 Top Reiter
19 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Púki frá Lækjarbotnum Tinna frá Lækjarbotnum Rauðbles. 9 Hestvit/Árbakki
20 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk Vörður frá Árbæ Líra frá Hafsteinsstöðum Brúnstj. 8 Gangmyllan
21 Helga Una Björnsdóttir Penni frá Eystra-Fróðholti Glóðar frá Reykjavík Framtíð frá Bakkakoti Fífilbleik. 14 Hjarðartún
22 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ Galsi frá Sauðárkróki Skjóla frá Miklabæ Móál. 9 Top Reiter
23 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Hálfdán frá Oddhóli Ás frá Ármóti Hending frá Oddhóli Brúnn 11 Auðsholtshjáleiga/Strandarhöfuð
24 Hanna Rún Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Gjafar frá Eyrarbakka Fífa frá Meiri-Tungu 1 Fífilbleik. 14 Eques/Kingsland
Skeið 150m - Meistaraflokkur
Holl. Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ Ljósvaki frá Akureyri Mósa frá Suður-Nýjabæ Leirljós 19 Eques/Kingsland
1 Jóhann Magnússon Óskastjarna frá Fitjum Óskasteinn frá Íbishóli Vakning frá Krithóli Jörp 7 Auðsholtshjáleiga/Strandarhöfuð
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Gyllingur frá Torfunesi Röst frá Torfunesi Móál. 10 Hestvit/Árbakki
2 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Þokki frá Kýrholti Ísold frá Kirkjubæjarklaustri II Grár 15 Hrímnir/Export hestar
3 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti Glampi frá Vatnsleysu Halla frá Hamraendum Móál. 13 Eques/Kingsland
3 Edda Rún Ragnarsdóttir Tign frá Fornusöndum Sjóli frá Dalbæ Björk frá Norður-Hvammi Rauð 16 Ganghestar/Austurás
4 Jakob Svavar Sigurðsson Skúta frá Skák Þytur frá Neðra-Seli Lukka frá Búlandi Brún 12 Hjarðartún
4 Flosi Ólafsson Snafs frá Stóra-Hofi Tjörvi frá Ketilsstöðum Gullbrá frá Ásmundarstöðum Fífilbleik 16 Hrímnir/Export hestar
5 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I Rauður 18 Hjarðartún
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Kjarval frá Sauðárkróki Þoka frá Hörgslandi II Fífilbleik 14 Ganghestar/Austurás
6 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Andri frá Hafsteinsstöðum Orka frá Hafsteinsstöðum Grá 20 Gangmyllan
6 Hinrik Bragason Hrafnhetta frá Hvannstóði Hruni frá Breiðumörk 2 Ösp frá Hvannstóði Brúnskj, 15 Hestvit/Árbakki
7 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sveppi frá Staðartungu Heimir frá Vatnsleysu Vænting (Blíða) frá Ási 1 Bleiklitför. 15 Auðsholtshjáleiga/Strandarhöfuð
7 Teitur Árnason Loki frá Kvistum Galsi frá Sauðárkróki Lára frá Kvistum Brúnn 13 Top Reiter
8 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Púki frá Lækjarbotnum Tinna frá Lækjarbotnum Rauðbles. 9 Hestvit/Árbakki
8 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ósk frá Hestheimum Jarpur 10 Hrímnir/Export hestar
9 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum Gustur frá Hóli Ör frá Ketilsstöðum Rauð 12 Gangmyllan
9 Árni Björn Pálsson Seiður frá Hlíðarbergi Dalvar frá Horni I Gufa frá Hlíðarbergi Jarpur 10 Top Reiter
10 Ævar Örn Guðjónsson Spori frá Ytra-Dalsgerði Krókur frá Ytra-Dalsgerði Lúta frá Ytra-Dalsgerði Brúnstj. 8 Gangmyllan
10 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði Rauðstj. 14 Top Reiter
11 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Folda frá Steinnesi Brúnn 12 Auðsholtshjáleiga/Strandarhöfuð
11 Guðmundur Björgvinsson Stolt frá Laugavöllum Stáli frá Kjarri Storð frá Ytra-Dalsgerði Rauðnös. 7 Eques/Kingsland
12 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði Vídalín frá Hamrahóli Kría frá Stóra-Vatnsskarði Rauðtvístj, 12 Hjarðartún
12 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð Jarpskj. 20 Ganghestar/Austurás