Nú er allt að gerast

Meistaradeildin er að hefjast. Við hefjum keppni á gæðingaskeiði og 150m skeiði á Brávöllum á Selfossi, laugardaginn 12.septeber næstkomandi.

Spennandi verður að sjá þessa flottu Meistaradeildar knapa etja kappi, þar á meðal nýkrýndan heimsmeistara í gæðingaskeiði Teit Árnason.

Keppnin hefst stundvíslega kl.13 á gæðingaskeiði síðan 150m skeið strax að loknu gæðingaskeiði.

Hér að neðan má sjá ráslista.

    Gæðingaskeið                  
Nr Hópur Knapi Lið Hestur Litur Aldur Faðir Móðir
1 1 Edda Rún Ragnarsdóttir Ganghestar/Margrétarhof Tign frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt 11 Sjóli frá Dalbæ Björk frá Norður-Hvammi
2 2 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar/Margrétarhof Gormur frá Efri-Þverá Brúnn/milli- einlitt 9 Blær frá Torfunesi Rauðkolla frá Litla-Moshvoli
3 3 Viðar Ingólfsson Top Reiter/Sólning Sleipnir frá Skör Brúnn/milli- einlitt 6 Aron frá Strandarhöfði Aríel frá Höskuldsstöðum
4 4 Bjarni Bjarnason Auðsholtshjáleiga Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Ófeigur frá Þorláksstöðum Vera frá Þóroddsstöðum
5 5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Árbakki/Kvistir Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv. tvístjörnótt 10 Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi
6 6 Guðmar Þór Pétursson Heimahagi Segull frá Akureyri brúnn 7 Sikill frá Sperðli Vænting frá Brúnastöðum
7 7 Sigurbjörn Bárðarson Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 20 Geysir frá Keldudal Hrund frá Keldudal
8 8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrímnir/Export-Hestar Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttur ei... 9 Gjafar frá Eyrarbakka Fífa frá Meiri-Tungu 1
9 9 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Auðsholtshjáleiga Spói frá Litlu-Brekku Brúnn/mó- einlitt 10 Ofsi frá Brún Syrpa frá Ytri-Hofdölum
10 10 Davíð Jónsson Heimahagi Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð- einlitt 10 Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi
11 11 Ragnar Tómasson Árbakki/Kvistir Þöll frá Haga Grár/bleikur einlitt 11 Gustur frá Hóli Þóra frá Steinum
12 12 Daníel Jónsson Gangmyllan Minning frá Ketilsstöðum Grár/brúnn einlitt 12 Gustur frá Hóli Framkvæmd frá Ketilsstöðum
13 13 Teitur Árnason Top Reiter/Sólning Hrafnhetta frá Hvannstóði Brúnn/milli- skjótt 10 Hruni frá Breiðumörk 2 Ösp frá Hvannstóði
14 14 Sigurður Óli Kristinsson Hrímnir/Export-Hestar Snælda frá Laugabóli Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Óður frá Brún Sif frá Miðhjáleigu
15 15 Elvar Einarsson Gangmyllan Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 13 Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki
16 16 Ævar Örn Guðjónsson Heimahagi Gjafar frá Þingeyrum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 18 Oddur frá Selfossi Gjöf frá Neðra-Ási
17 17 Hinrik Bragason Árbakki/Kvistir Mánadís frá Akureyri Rauður/milli- stjörnótt 9 Sámur frá Sámsstöðum Sara frá Höskuldsstöðum
18 18 Þórarinn Ragnarsson Hrímnir/Export-Hestar Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt 13 Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I
19 19 Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter/Sólning Ægir frá Efri-Hrepp Vindóttur/bleik blesa auk... 8 Glymur frá Innri-Skeljabrekku Elka frá Efri-Hrepp
20 20 Árni Björn Pálsson Auðsholtshjáleiga Fróði frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt 9 Óður frá Brún Freyja frá Húsavík
21 21 Elvar Þormarsson Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi Undrun frá Velli II Jarpur/milli- skjótt 8 Klettur frá Hvammi Unnur frá Velli II
22 22 Reynir Örn Pálmason Ganghestar/Margrétarhof Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt 9 Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi
23 23 Konráð Valur Sveinsson Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt v... 9 Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði
24 24 Bergur Jónsson Gangmyllan Flugnir frá Ketilsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 10 Andvari frá Ey I

Framkvæmd frá Ketilsstöðum

 

    Skeið 150m                  
Nr Hópur Knapi Lið Hestur Litur Aldur Faðir Móðir
1 1 Ævar Örn Guðjónsson Heimahagi Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 Jarpur/milli- einlitt 19 Fjölnir frá Vatnsleysu Katla frá Glæsibæ
2 1 Ragnar Tómasson Árbakki/Kvistir Odda frá Halakoti Brúnn/milli- einlitt 10 Oddur frá Selfossi Eva frá Leiðólfsstöðum
3 2 Teitur Árnason Top Reiter/Sólning Veigar frá Varmalæk Rauður/dökk/dr. einlitt 21 Vaðall frá Varmalæk Héla frá Varmalæk
4 2 Árni Björn Pálsson Auðsholtshjáleiga Dalvar frá Horni I Jarpur/ljós einlitt 9 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Þula frá Hólum
5 3 Daníel Jónsson Gangmyllan Minning frá Ketilsstöðum Grár/brúnn einlitt 12 Gustur frá Hóli Framkvæmd frá Ketilsstöðum
6 3 Reynir Örn Pálmason Ganghestar/Margrétarhof Skemill frá Dalvík Jarpur/milli- einlitt 15 Óliver frá Álfhólahjáleigu Ýr frá Jarðbrú
7 4 Sigurður Sigurðarson Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi Drift frá Hafsteinsstöðum Grár/óþekktur einlitt vin... 15 Andri frá Hafsteinsstöðum Orka frá Hafsteinsstöðum
8 4 Elvar Einarsson Gangmyllan Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt 13 Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki
9 5 Bjarni Bjarnason Auðsholtshjáleiga Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil- stjörnótt 9 Kjarval frá Sauðárkróki Þoka frá Hörgslandi II
10 5 Edda Rún Ragnarsdóttir Ganghestar/Margrétarhof Tign frá Fornusöndum Rauður/milli- stjörnótt 11 Sjóli frá Dalbæ Björk frá Norður-Hvammi
11 6 Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter/Sólning Ögrunn frá Leirulæk Jarpur/milli- sokkar(eing... 7 Gáski frá Leirulæk Assa frá Engimýri
12 6 Viðar Ingólfsson Top Reiter/Sólning Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Brúnn/milli- stjörnótt 17 Stígur frá Kjartansstöðum Kolfreyja frá Stóra-Hofi
13 7 Þórarinn Ragnarsson Hrímnir/Export-Hestar Funi frá Hofi Rauður/milli- einlitt 13 Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum I
14 7 Konráð Valur Sveinsson Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli- stjörnótt v... 9 Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði
15 8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Árbakki/Kvistir Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt 14 Adam frá Ásmundarstöðum Sandra frá Stafholtsveggjum
16 8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga Lilja frá Dalbæ Brúnn/milli- einlitt 13 Keilir frá Miðsitju Flauta frá Dalbæ
17 9 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hrímnir/Export-Hestar Birta frá Suður-Nýjabæ Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 14 Ljósvaki frá Akureyri Mósa frá Suður-Nýjabæ
18 9 Guðmar Þór Pétursson Heimahagi Ör frá Eyri Jarpur/milli- blesótt hri... 8 Glotti frá Sveinatungu Ölrún frá Akranesi
19 10 Sigurbjörn Bárðarson Lýsi/Oddhóll/Þjóðólfshagi Óðinn frá Búðardal Brúnn/milli- stjörnótt 22 Funi frá Stóra-Hofi Bára frá Gunnarsholti
20 10 Sigurður Óli Kristinsson Hrímnir/Export-Hestar Snælda frá Laugabóli Móálóttur,mósóttur/milli-... 9 Óður frá Brún Sif frá Miðhjáleigu
21 11 Bergur Jónsson Gangmyllan Sædís frá Ketilsstöðum Rauður/milli- stjörnótt 7 Gustur frá Hóli Ör frá Ketilsstöðum
22 11 Hinrik Bragason Árbakki/Kvistir Mánadís frá Akureyri Rauður/milli- stjörnótt 9 Sámur frá Sámsstöðum Sara frá Höskuldsstöðum
23 12 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar/Margrétarhof Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli- skjótt 15 Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð
24 12 Davíð Jónsson Heimahagi Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð- einlitt 10 Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Online subscription

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.