Kveikur mætir
Það stefnir allt í stærstu hestaveislu ársins í Fákaseli, fimmtudagskvöldið, 4.apríl en á ráslistanum eru engar smá bombur. Aðalheiður Anna ætlar ekki að gefa neitt eftir í einstaklingskeppninni og mætir með hæst dæmda klárhest í heimi og stjörnu síðasta Landsmóts, Kveik frá Stangarlæk. Þetta er frumraun Kveiks í keppni en hann hefur m.a. hlotið 10 fyrir tölt og vilja og geðslag. Aðalheiður er sem stendur í öðru sæti í einstaklingskeppninni en einungis 3,5 stigi skilja að hana og Jakob S. Sigurðsson en hann vann þessa grein í fyrra á Júlíu frá Hamarsey og ætla þau sér eflaust að leika sama leikinn í ár. Árni Björn Pálsson mætir með glæsihryssuna Hátíð frá Hemlu II en hún hefur vakið mikla athygli fyrir föngulega framkomu. Ekki nóg með það að þá eru villikettir skráðir til leiks bæði í töltinu og flugskeiðinu þá er einnig í fyrsta sinn einhverjir eldhugar á ferð sem telja sig eiga erindi við þá bestu og eru þeir búnir að kaupa sig inn í keppnina í bæði tölti og skeiði. Það verður æsispennandi að sjá hvernig leikar fara en það er alveg öruggt að það stefnir í hörku keppni sem enginn sannur hestarmaður lætur framhjá sér fara.
Húsið verður opnað kl 17:00 en boðið verður upp á hlaðborð á undan með lambalæri og smjörsprautaðri kalkúnabringu ásamt dýrindis meðlæti á aðeins 2.900 kr. Við mælum með að fólk tryggi sér miða á tix.is en einnig verður hægt að horfa á keppnina í beinni á RÚV2.
Nr. | Knapi | Hestur | Faðir | Móðir | Litur | Aldur | Lið |
Tölt T1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur | |||||||
1 | Elin Holst | Frami frá Ketilsstöðum | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Framkvæmd frá Ketilsstöðum | Brúnn | 12 | Gangmyllan |
2 | Sigursteinn Sumarliðason | Saga frá Blönduósi | Sveinn-Skorri frá Blönduósi | Rauðhetta frá Holti 2 | Rauð | 8 | Lífland |
3 | John Sigurjónsson | Æska frá Akureyri | Kappi frá Kommu | Hrönn frá Búlandi | Jörp | 9 | Torfhús retreat |
4 | Ólafur Andri Guðmundsson | Gerpla frá Feti | Dugur frá Þúfu í Landeyjum | Svartafjöður frá Feti | Brún | 8 | Ganghestar/Margrétarhof |
5 | Sigurður Sigurðarson | Líney frá Þjóðólfshaga 1 | Sær frá Bakkakoti | Ljúf frá Búðarhóli | Jörp | 7 | Gangmyllan |
6 | Jakob Svavar Sigurðsson | Júlía frá Hamarsey | Auður frá Lundum II | Hviða frá Ingólfshvoli | Bleiktvístj. | 10 | Lífland |
7 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Terna frá Auðsholtshjáleigu | Aron frá Strandarhöfði | Trú frá Auðsholtshjáleigu | Brúnn | 11 | Auðsholtshjáleiga |
8 | Árni Björn Pálsson | Hátíð frá Hemlu II | Þröstur frá Hvammi | Hafrún frá Hemlu II | Brúnn | 9 | Top Reiter |
9 | Teitur Árnason | Brúney frá Grafarkoti | Grettir frá Grafarkoti | Surtsey frá Gröf Vatnsnesi | Brún | 13 | Top Reiter |
10 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Kári frá Ásbrú | Kappi frá Kommu | Samba frá Miðsitju | Brúnn | 9 | Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær |
11 | Siguroddur Pétursson | Steggur frá Hrísdal | Þristur frá Feti | Mánadís frá Margrétarhofi | Bleikálskj. | 10 | Hrímnir/Export hestar |
12 | Guðmundur Björgvinsson | Austri frá Úlfsstöðum | Bragi frá Kópavogi | Sýn frá Söguey | Brúnn | 10 | Lífland |
13 | Ásmundur Ernir Snorrason | Frægur frá Strandarhöfði | Hnokki frá Fellskoti | Framtíð frá Árnagerði | Rauður | 10 | Auðsholtshjáleiga |
14 | Sylvía Sigurbjönsdóttir | Kolbakur frá Morastöðum | Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum | Kolbrá frá Litla-Dal | Jarpur | 8 | Auðsholtshjáleiga |
15 | Hulda Gústafsdóttir | Draupnir frá Brautarholti | Aron frá Strandarhöfði | Alda frá Brautarholti | Brúnn | 10 | Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær |
16 | Villiköttur | Ganghestar/Margrétarhof | |||||
17 | Bergur Jónsson | Glampi frá Ketilsstöðum | Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum | Ör frá Ketilsstöðum | Rauðnös. | 8 | Gangmyllan |
18 | Viðar Ingólfsson | Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II | Óskar frá Blesastöðum 1A | Móa frá Skarði | Brún | 8 | Hrímnir/Export hestar |
19 | Uppboðssæti | ||||||
20 | Helga Una Björnsdóttir | Þoka frá Hamarsey | Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum | Þruma frá Hólshúsum | Bleikál. | 8 | Hrímnir/Export hestar |
21 | Hanne Oustad Smidesang | Roði frá Hala | Mídas frá Kaldbak | Fiðla frá Hala | Rauður | 10 | Torfhús retreat |
22 | Matthías Leó Matthíasson | Taktur frá Vakurstöðum | Smári frá Skagaströnd | Líra frá Vakurstöðum | Brúnn | 8 | Top Reiter |
23 | Arnar Bjarki Sigurðarson | Dáð frá Jaðri | Stígandi frá Stóra-Hofi | Glóð frá Feti | Rauð | 12 | Torfhús retreat |
24 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Kveikur frá Stangarlæk 1 | Sjóður frá Kirkjubæ | Raketta frá Kjarnholtum I | Brúnn | 7 | Ganghestar/Margrétarhof |
25 | Hinrik Bragason | Hrókur frá Hjarðartúni | Dagur frá Hjarðartúni | Hryðja frá Margrétarhofi | Rauðbles | 8 | Hestvit / Árbakki / Sumarliðabær |
Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur - Meistaraflokkur | |||||||
1 | Bjarni Bjarnason | Jarl frá Þóroddsstöðum | Stáli frá Kjarri | Gunnur frá Þóroddsstöðum | Rauðurtvístj | 10 | Auðsholtshjáleiga |
2 | Arnar Bjarki Sigurðarson | Blikka frá Þóroddsstöðum | Kjarval frá Sauðárkróki | Þoka frá Hörgslandi II | Fífilbleikst. | 13 | Torfhús retreat |
3 | Teitur Árnason | Losti frá Ekru | Sólbjartur frá Flekkudal | Lína frá Bakkakoti | Brúnn | 8 | Top Reiter |
4 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Óliver frá Hólaborg | Smári frá Skagaströnd | Ópera frá Laugavöllum | Bleikál. | 8 | Auðsholtshjáleiga |
5 | Villiköttur | Gangmyllan | |||||
6 | Hinrik Bragason | Skúta frá Skák | Þytur frá Neðra-Seli | Lukka frá Búlandi | Brún | 11 | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
7 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | Adam frá Ásmundarstöðum | Pólstjarna frá Tunguhálsi II | Brúnn | 11 | Torfhús retreat |
8 | Þórarinn Ragnarsson | Hákon frá Sámsstöðum | Þokki frá Kýrholti | Orka frá Höskuldsstöðum | Bleikál. | 10 | Hrímnir/Export hestar |
9 | Guðmundur Björgvinsson | Glúmur frá Þóroddsstöðum | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Vera frá Þóroddsstöðum | Brúnn | 12 | Lífland |
10 | Hanne Oustad Smidesang | Lukka frá Úthlíð | Borði frá Fellskoti | Gjöf frá Bergstöðum | Brún | 10 | Torfhús retreat |
11 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | Gídeon frá Lækjarbotnum | Hekla frá Skarði | Rauðstj. | 13 | Top Reiter |
12 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | Vídalín frá Hamrahóli | Kría frá Stóra-Vatnsskarði | Rauðstj. | 11 | Hrímnir/Export hestar |
13 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | Þór frá Þúfu í Landeyjum | Frigg frá Fossnesi | Jörp | 14 | Lífland |
14 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði | Hruni frá Breiðumörk 2 | Ösp frá Hvannstóði | Brúnskj. | 14 | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
15 | Árni Björn Pálsson | Skykkja frá Breiðholti í Flóa | Kolskeggur frá Oddhóli | Fylking frá Halldórsstöðum | Brún | 10 | Top Reiter |
16 | Sigurður Sigurðarson | Drift frá Hafsteinsstöðum | Andri frá Hafsteinsstöðum | Orka frá Hafsteinsstöðum | Grá | 19 | Gangmyllan |
17 | Jakob S. Sgurðsson | Jarl frá Kílhrauni | Kaldi frá Meðalfelli | Harpa frá Kílhrauni | Rauðskj. | 8 | Lífland |
18 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | Gyllingur frá Torfunesi | Röst frá Torfunesi | Móál. | 9 | Hestvit/Árbakki/Sumarliðabær |
19 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Ása frá Fremri-Gufudal | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Þoka frá Stykkishólmi | Rauð | 13 | Ganghestar/Margrétarhof |
20 | Reynir Örn Pálmason | Líf frá Framnesi | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Veiga frá Búlandi | Jörpstj. | 9 | Ganghestar/Margrétarhof |
21 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | Vængur frá Eiríksstöðum | Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð | Jarpskj. | 19 | Ganghestar/Margrétarhof |
22 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum | Gustur frá Hóli | Ör frá Ketilsstöðum | Rauðstj. | 11 | Gangmyllan |
23 | Uppboðssæti | ||||||
24 | Viðar Ingólfsson | Lukka frá Árbæjarhjáleigu II | Gídeon frá Lækjarbotnum | Assa frá Ölversholti | Rauðstj. | 12 | Hrímnir/Export hestar |
25 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | Gígjar frá Auðsholtshjáleigu | Folda frá Steinnesi | Brúnn | 11 | Auðsholtshjáleiga |