Ráslistar fyrir lokamótið
Þá eru ráslistarnir fyrir lokakvöldið klárir en keppt verður í tölti og flugskeiði. Keppni hefst á slaginu 19:00 í TM Höllinni í Víðidal en keppni hefst á forkeppni í tölti en þegar töltinu er lokið tekur við flugskeið í gegnum höllina. Það ríkir mikil spenna fyrir lokakvöldin er mjótt er á munum bæði í einstaklings- og liðakeppninni. Jakob S. Siguðrsson leiðir einstaklingskeppnina en einungis 1,5 stig skilja þá Árna Björn að. Í liðakeppninni er það lið Hrímnis / Export hesta sem leiðir en hin liðin fylgja þeim fast eftir en einugist örfá stig skilja á milli liða.
Ekki missa af sterkustu tölturum og fljótustu skeiðhestum landsins etja kappi saman. Hægt er að kaupa miða inn á TIX.is og ef ekki er uppselt verður restin af miðunum selt við innganginn. Einnig er hægt að horfa beint frá mótinu inn á Stöð 2 Sport og inn á oz.com/meistaradeildin.
Hér fyrir neðan eru ráslistar lokakvöldsins
Ráslistar
Tölt
Knapi | Hestur | Faðir | Móðir | Aldur | Litur | |
1 | Árni Björn Pálsson | Ljúfur frá Torfunesi | Grunur frá Oddhóli | Tara frá Lækjarbotnum | 10 | Jarpstj. |
2 | Reynir Örn Pálmason | Marta frá Húsavík | Kappi frá Kommu | Skrýtla frá Húsavík | 8 | Brúnn |
3 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Óskar frá Breiðstöðum | Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum | Fantasía frá Breiðstöðum | 7 | Jarpur |
4 | Hulda Gústafsdóttir | Draupnir frá Brautarholti | Aron frá Strandarhöfði | Alda frá Brautarholti | 9 | Brúnn |
5 | Hinrik Bragason | Hreimur frá Kvistum | Aron frá Strandarhöfði | Líf frá Kálfholti | 13 | Brúnn |
6 | Siguroddur Pétursson | Steggur frá Hrísdal | Þristur frá Feti | Mánadís frá Margrétarhofi | 9 | Bleikálskj. |
7 | Elin Holst | Frami frá Ketilsstöðum | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Framkvæmd frá Ketilsstöðum | 11 | Brúnn |
8 | Berglind Ragnarsdóttir | Ómur frá Brimilsvöllum | Sólon frá Skáney | Yrpa frá Brimilsvöllum | 11 | Jarpur |
9 | Matthías Leó Matthíasson | Taktur frá Vakursstöðum | Smári frá Skagaströnd | Líra frá Vakurstöðum | 7 | Brúnn |
10 | Sigurbjörn Bárðarson | Elvur frá Flekkudal | Glymur frá Flekkudal | Villimey frá Snartartungu | 9 | Jarpur |
11 | Bergur Jónsson | Herdís frá Lönguhlíð | Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum | Glódís frá Stóra-Sandfelli 2 | 8 | Jörp |
12 | John Sigurjónsson | Æska frá Akureyri | Kappi frá Kommu | Hrönn frá Búlandi | 8 | Jörp |
13 | Þórarinn Ragnarsson | Hringur frá Gunnarsstöðum | Hróður frá Refsstöðum | Alma Rún frá Skarði | 9 | Brúnstj.hringey. |
14 | Teitur Árnason | Sólroði frá Reykjavík | Bragi frá Kópavogi | Sól frá Reykjavík | 11 | Rauður |
15 | Ragnar Tómasson | Sleipnir frá Árnanesi | Prestur frá Kirkjubæ | Skuld frá Árnanesi | 15 | Rauður |
16 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Sæmd frá Vestra-Fíflholti | Hróður frá Refsstöðum | Varða frá Vestra-Fíflholti | 9 | Fífilbl.bles |
17 | Ásmundur Ernir Snorrason | Frægur frá Strandarhöfði | Hnokki frá Fellskoti | Framtíð frá Árnagerði | 9 | Rauður |
18 | Guðmundur Björgvinsson | Austri frá Úlfsstöðum | Bragi frá Kópavogi | Sýn frá Söguey | 9 | Brúnn |
19 | Jakob Svavar Sigurðsson | Júlía frá Hamarsey | Auður frá Lundum II | Hviða frá Ingólfshvoli | 9 | Bleiktvístj. |
20 | Janus Halldór Eiríksson | Blíða frá Laugarbökkum | Kiljan frá Steinnesi | Birta frá Hvolsvelli | 6 | Bleik |
21 | Ævar Örn Guðjónsson | Vökull frá Efri-Brú | Arður frá Brautarholti | Kjalvör frá Efri-Brú | 9 | Brúnn |
22 | Sigurður Vignir Matthíasson | Byr frá Grafarkoti | Hófur frá Varmalæk | Urt frá Grafarkoti | 10 | Brúnn |
23 | Lára Jóhannsdóttir* | Gormur frá Herríðarhóli | Stormur frá Herríðarhóli | Hátíð frá Herríðarhóli | 9 | Brúnn |
24 | Viðar Ingólfsson | Pixi frá Mið-Fossum | Krákur frá Blesastöðum 1A | Snekkja frá Bakka | 8 | Brún |
Flugskeið
Knapi | Hestur | Faðir | Móðir | Litur | Aldur | Lið | |
1 | Davíð Jónsson | Irpa frá Borgarnesi | Þór frá Þúfu í Landeyjum | Frigg frá Fossnesi | Jörp | 13 | Lífland |
2 | Hulda Gústafsdóttir | Klókur frá Dallandi | Kolfinnur frá Kjarnholtum I | Katarína frá Kirkjubæ | Rauður | 12 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
3 | Sigurður Sigurðarson | Drift frá Hafsteinsstöðum | Andri frá Hafsteinsstöðum | Orka frá Hafsteinsstöðum | Grá | 18 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
4 | Elvar Einarsson | Segull frá Halldórsstöðum | Rofi frá Hafsteinsstöðum | Selma frá Halldórsstöðum | Brúnn | 14 | Gangmyllan |
5 | Ragnar Tómasson | Isabel frá Forsæti | Galdur frá Sauðárkróki | Lísa frá Mykjunesi | Jarpskj. | 16 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
6 | Ævar Örn Guðjónsson | Hrappur frá Sauðárkróki | Brjánn frá Sauðárkróki | Hremmsa frá Sauðárkróki | Bleikál. | 16 | Gangmyllan |
7 | Hans Þór Hilmarsson | Tinna frá Árbæ | Aron frá Strandarhöfði | Tóa frá Hafnarfirði | Brún | 15 | Hrímnir / Export hestar |
8 | Viðar Ingólfsson | Blikka frá Þóroddsstöðum | Kjarval frá Sauðárkróki | Þoka frá Hörgslandi II | Fífilbleikstj. | 12 | Hrímnir / Export hestar |
9 | Árni Björn Pálsson | Skykkja frá Breiðholti í Flóa | Kolskeggur frá Oddhóli | Fylking frá Halldórsstöðum | Brún | 9 | Top Reiter |
10 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu | Gídeon frá Lækjarbotnum | Hekla frá Skarði | Rauðstj. | 12 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
11 | Reynir Örn Pálmason | Líf frá Framnesi | Gaumur frá Auðsholtshjáleigu | Veiga frá Búlandi | Jarpstj. | 8 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
12 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Ása frá Fremri-Gufudal | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Þoka frá Stykkishólmi | Rauð | 12 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
13 | Hinrik Bragason | Björt frá Bitru | Aðall frá Nýjabæ | Dúkka frá Laugavöllum | Jarpur | 10 | Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær |
14 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Dalvar frá Horni I | Þóroddur frá Þóroddsstöðum | Þula frá Hólum | Jarpur | 12 | Auðsholtshjáleiga |
15 | Guðmundur Björgvinsson | Glúmur frá Þóroddsstöðum | Ófeigur frá Þorláksstöðum | Vera frá Þóroddsstöðum | Brúnn | 11 | Lífland |
16 | Teitur Árnason | Jökull frá Efri-Rauðalæk | Óður frá Brún | Spyrna frá Hellulandi | Bleikál. | 14 | Top Reiter |
17 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | Vængur frá Eiríksstöðum | Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð | Jarpskj. | 18 | Ganghestar / Margrétarhof / Equitec |
18 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi | Adam frá Ásmundarstöðum | Pólstjarna frá Tunguhálsi II | Brúnn | 10 | Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel |
19 | Jakob S. Sigurðsson | Straumur frá Skrúð | Glotti frá Sveinatungu | Sandra frá Skrúð | Rauðbles. | 10 | Lífland |
20 | Þórarinn Ragnarsson | Hákon frá Sámsstöðum | Þokki frá Kýrholti | Orka frá Höskuldsstöðum | Bleikál. | 9 | Hrímnir / Export hestar |
21 | Villiköttur | Top Reiter | |||||
22 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Lilja frá Dalbæ | Keilir frá Miðsitju | Flauta frá Dalbæ | Brún | 16 | Auðsholtshjáleiga |
23 | Bergur Jónsson | Sædís frá Ketilsstöðum | Gustur frá Hóli | Ör frá Ketilsstöðum | Rauðstj. | 10 | Gangmyllan |
24 | Bjarni Bjarnason | Randver frá Þóroddsstöðum | Illingur frá Tóftum | Gunnur frá Þóroddsstöðum | Rauðskj. | 8 | Auðsholtshjáleiga |