Ráslistar fyrir lokamótið

Þá eru ráslistarnir fyrir lokakvöldið klárir en keppt verður í tölti og flugskeiði. Keppni hefst á slaginu 19:00 í TM Höllinni í Víðidal en keppni hefst á forkeppni í tölti en þegar töltinu er lokið tekur við flugskeið í gegnum höllina. Það ríkir mikil spenna fyrir lokakvöldin er mjótt er á munum bæði í einstaklings- og liðakeppninni. Jakob S. Siguðrsson leiðir einstaklingskeppnina en einungis 1,5 stig skilja þá Árna Björn að. Í liðakeppninni er það lið Hrímnis / Export hesta sem leiðir en hin liðin fylgja þeim fast eftir en einugist örfá stig skilja á milli liða. 

Ekki missa af sterkustu tölturum og fljótustu skeiðhestum landsins etja kappi saman. Hægt er að kaupa miða inn á TIX.is og ef ekki er uppselt verður restin af miðunum selt við innganginn. Einnig er hægt að horfa beint frá mótinu inn á Stöð 2 Sport og inn á oz.com/meistaradeildin.

Hér fyrir neðan eru ráslistar lokakvöldsins

 

Ráslistar

Tölt

  Knapi Hestur Faðir Móðir Aldur Litur
1 Árni Björn Pálsson Ljúfur frá Torfunesi Grunur frá Oddhóli Tara frá Lækjarbotnum 10 Jarpstj.
2 Reynir Örn Pálmason Marta frá Húsavík Kappi frá Kommu Skrýtla frá Húsavík 8 Brúnn
3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum Fantasía frá Breiðstöðum 7 Jarpur
4 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti Aron frá Strandarhöfði Alda frá Brautarholti 9 Brúnn
5 Hinrik Bragason Hreimur frá Kvistum Aron frá Strandarhöfði Líf frá Kálfholti 13 Brúnn
6 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Þristur frá Feti Mánadís frá Margrétarhofi 9 Bleikálskj.
7 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Framkvæmd frá Ketilsstöðum 11 Brúnn
8 Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum Sólon frá Skáney Yrpa frá Brimilsvöllum 11 Jarpur
9 Matthías Leó Matthíasson Taktur frá Vakursstöðum Smári frá Skagaströnd Líra frá Vakurstöðum 7 Brúnn
10 Sigurbjörn Bárðarson Elvur frá Flekkudal Glymur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu 9 Jarpur
11 Bergur Jónsson Herdís frá Lönguhlíð Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Glódís frá Stóra-Sandfelli 2 8 Jörp
12 John Sigurjónsson Æska frá Akureyri Kappi frá Kommu Hrönn frá Búlandi 8 Jörp
13 Þórarinn Ragnarsson Hringur frá Gunnarsstöðum Hróður frá Refsstöðum Alma Rún frá Skarði 9 Brúnstj.hringey.
14 Teitur Árnason Sólroði frá Reykjavík Bragi frá Kópavogi Sól frá Reykjavík 11 Rauður
15 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Prestur frá Kirkjubæ Skuld frá Árnanesi 15 Rauður
16 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Sæmd frá Vestra-Fíflholti Hróður frá Refsstöðum Varða frá Vestra-Fíflholti 9 Fífilbl.bles
17 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Hnokki frá Fellskoti Framtíð frá Árnagerði 9 Rauður
18 Guðmundur Björgvinsson Austri frá Úlfsstöðum Bragi frá Kópavogi Sýn frá Söguey 9 Brúnn
19 Jakob Svavar Sigurðsson Júlía frá Hamarsey Auður frá Lundum II Hviða frá Ingólfshvoli 9 Bleiktvístj.
20 Janus Halldór Eiríksson Blíða frá Laugarbökkum Kiljan frá Steinnesi Birta frá Hvolsvelli 6 Bleik
21 Ævar Örn Guðjónsson Vökull frá Efri-Brú Arður frá Brautarholti Kjalvör frá Efri-Brú 9 Brúnn
22 Sigurður Vignir Matthíasson Byr frá Grafarkoti Hófur frá Varmalæk Urt frá Grafarkoti 10 Brúnn
23 Lára Jóhannsdóttir* Gormur frá Herríðarhóli Stormur frá Herríðarhóli Hátíð frá Herríðarhóli 9 Brúnn
24 Viðar Ingólfsson Pixi frá Mið-Fossum Krákur frá Blesastöðum 1A Snekkja frá Bakka 8 Brún

 

Flugskeið

  Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið
1 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Þór frá Þúfu í Landeyjum Frigg frá Fossnesi Jörp 13 Lífland
2 Hulda Gústafsdóttir Klókur frá Dallandi Kolfinnur frá Kjarnholtum I Katarína frá Kirkjubæ Rauður 12 Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær
3 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Andri frá Hafsteinsstöðum Orka frá Hafsteinsstöðum Grá 18 Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel
4 Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum Rofi frá Hafsteinsstöðum Selma frá Halldórsstöðum Brúnn 14 Gangmyllan
5 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Galdur frá Sauðárkróki Lísa frá Mykjunesi Jarpskj. 16 Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær
6 Ævar Örn Guðjónsson Hrappur frá Sauðárkróki Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki Bleikál. 16 Gangmyllan
7 Hans Þór Hilmarsson Tinna frá Árbæ Aron frá Strandarhöfði Tóa frá Hafnarfirði Brún 15 Hrímnir / Export hestar
8 Viðar Ingólfsson Blikka frá Þóroddsstöðum Kjarval frá Sauðárkróki Þoka frá Hörgslandi II Fífilbleikstj. 12 Hrímnir / Export hestar
9 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa  Kolskeggur frá Oddhóli  Fylking frá Halldórsstöðum Brún 9 Top Reiter
10 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu Gídeon frá Lækjarbotnum Hekla frá Skarði Rauðstj. 12 Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel
11 Reynir Örn Pálmason Líf frá Framnesi Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Veiga frá Búlandi Jarpstj. 8 Ganghestar / Margrétarhof / Equitec
12 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi Rauð 12 Ganghestar / Margrétarhof / Equitec
13 Hinrik Bragason Björt frá Bitru Aðall frá Nýjabæ Dúkka frá Laugavöllum Jarpur 10 Árbakki / Hestvit / Sumarliðabær
14 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Dalvar  frá Horni I Þóroddur frá Þóroddsstöðum Þula frá Hólum Jarpur 12 Auðsholtshjáleiga
15 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Ófeigur frá Þorláksstöðum Vera frá Þóroddsstöðum Brúnn 11 Lífland
16 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk Óður frá Brún Spyrna frá Hellulandi Bleikál. 14 Top Reiter
17 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð Jarpskj. 18 Ganghestar / Margrétarhof / Equitec
18 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi Adam frá Ásmundarstöðum Pólstjarna frá Tunguhálsi II Brúnn 10 Oddhóll / Þjóðólfshagi / Efsta-Sel
19 Jakob S. Sigurðsson Straumur frá Skrúð Glotti frá Sveinatungu Sandra frá Skrúð Rauðbles. 10 Lífland
20 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum  Þokki frá Kýrholti Orka frá Höskuldsstöðum Bleikál. 9 Hrímnir / Export hestar
21 Villiköttur           Top Reiter
22 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ Keilir frá Miðsitju Flauta frá Dalbæ Brún 16 Auðsholtshjáleiga
23 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum Gustur frá Hóli Ör frá Ketilsstöðum Rauðstj. 10 Gangmyllan
24 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum Illingur frá Tóftum Gunnur frá Þóroddsstöðum Rauðskj. 8 Auðsholtshjáleiga


Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.