Champion rider: Agnes Hekla Árnadóttir

Þetta er fyrsta árið sem Agnes Hekla tekur þátt í Meistaradeildinni en hún er í liði Top Reiter

Fullt nafn:  Agnes Hekla Árnadóttir

Gælunafn sem þú þolir ekki: Gnesa. 

Aldur: 25

Hjúskaparstaða: í sambandi

Hvenær tókstu fyrst þátt með meistaradeildinni: núna

Uppáhalds drykkur: Pepsi max

Uppáhalds matsölustaður: Grillmarkaðurinn

Hvernig bíl áttu: Range Rover

Uppáhalds sjónvarpsþáttur:  Peaky Blinders og Game of Thrones

Uppáhalds tónlistarmaður: Kaleo

Skemmtilegasti “vinur" þinn á Snapchat: Vinkonurnar

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Banana, snikers og tromp

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst:  Hringdu!!

Sætasti sigurinn: Sá nýlegasti er sennilega Reykjarvíkurmeistari í fimmgnagi opnum flokk.

Mestu vonbrigðin:  Veit ekki.

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru Meistaradeildarliði í þitt lið: Liðið er frekar gott eins og það er.

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður Meistaradeildarinnar:  færa deildina yfir í Fákasel.

Fallegasti hestamaðurinn á Íslandi: Högni Freyr

Fallegasta hestakonan á Íslandi: Edda Rún Guðmundsdóttir (hún er á lausu!!)

Hver er mesti höstlerinn í liðinu:  Hanne klárlega. 

Mest óþolandi knapinn í liðinu:  Teitur

Uppáhalds staður á Íslandi: Þórsmörk

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í keppni:  pass.

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar: tannbusta mig

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla:  ég var aldrei góð í þýsku

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Til hamingju Ísland

Vandræðalegasta augnablik:  þau eru svo mörg.

Hvaða tvo knapa sem tækir þú með þér á eyðieyju:  Eddu Hrund og Eddu Rún.. við erum góðar saman.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig:  Ég greindist með MS sjúkdóm árið 2014.

Fyrir utan hestamennsku, fylgist þú með öðrum íþróttum:  Nei.
 

 



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Online subscription

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.