Hulda Gústafsdóttir

Hulda Gústafsdóttir er tamningamaður og reiðkennari á Árbakka. Samhliða rekstri Árbakka hesta reka þau Hinrik útflutningsfyrirtækið Hestvit ehf. Hulda er margfaldur Íslands- og Norðurlandameistari og hefur jafnframt verið í íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótum og verið í úrslitum þar, efst í öðru sæti. Hún var valinn Íþróttaknapi ársins árið 2016 og hefur verið tilnefnd sem slík nokkrum sinnum. 

 

https://www.facebook.com/HestvitArbakki?fref=ts



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.