Jóhanna Margrét Snorradóttir

Jóhanna Margrét Snorradóttir útskrifaðist sem reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum árið 2018. Hún starfar við þjálfun og reiðkennslu á Árbakka. Jóhanna hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisvellinum en hún var kjörin efnilegasti knapinn árið 2015 og var í 2 sæti á HM í Herning 2015 í slaktaumatölti í ungmennaflokki á Stimpli frá Vatni. Jóhanna Margrét sigraði einnig unglingaflokkinn á LM2011 á Bruna frá Hafsteinsstöðum.

 

http://www.facebook.com/hannamaggaFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.