Hinrik Bragason

Hinrik Bragason er liðsstjóri liðsins en hann er tamningamaður og reiðkennari á Árbakka. Hinrik er margfaldur heims-, Íslands- og Norðurlandameistari. Hann hefur einnig sýnt fjölda kynbótahrossa í háar tölur á sínum ferli. Hinrik sigraði A-flokk á LM 2011 og var kjörinn gæðingaknapi ársins 2011. Hinrik hefur einnig margoft keppt á HM fyrir Íslands hönd, síðast á HM í Berlín 2013 á Smyrli frá Hrísum.

 

https://www.facebook.com/HestvitArbakki?fref=tsFara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.