Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Sylvía Sigurbjörnsdóttir er útskrifaður reiðkennari og þjálfari frá Háskólanum á Hólum. Sylvía hefur vakið athygli fyrir prúðmannlega og glæsilega reiðmennsku. Sylvía og gæðingur hennar Héðinn-Skúli hafa vakið mikla athygli eftir glæsilega framgöngu.