Sigurður Sigurðarson

Sigurður Sigurðarson rekur tamningastöð á Þjóðólfshaga og Hestheimum ásamt eiginkonu sinni. Sigurður er fyrsti sigurvegari Meistaradeildarinnar en hann sigraði hana árið 2001 og svo aftur árið 2011. Hann hefur verið nokkrum sinnum í íslenska landsliðinu, er heimsmeistari, margfaldur Íslandsmeistari, fyrrum heimsmethafi í 100m skeiði. Hann er sá knapi sem hefur sigraði gæðingakeppni á Landsmóti oftar en aðrir knapar og er sá eini sem hefur sigrað allar hringvallargreinar fullorðina á Landsmóti. Sigurður hefur þrisvar sinnum hlotið titilinn knapi ársins.

 

https://www.facebook.com/profile.php?id=100003061734177&fref=ts



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.