Helga Una Björnsdóttir

Helga Una Björnsdóttir, liðsstjóri, útskrifaðist sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum árið 2018. Helga Una er reynslu mikill knapi og hefur skapað sér gott orð bæði á keppnisbrautinni sem og kynbótabrautinni. Helga Una setti heimsmet á Sendingu frá Þorlákshöfn sumarið 2015 þegar hún sýndi hana í 8,64, sem var þá hæsta aðaleinkunn sem klárhross hafði hlotið. Helga Una hefur einnig náð góðum árangri í ræktun og vakti hún mikla athygli á hesti sínum Bikari frá Syðri-Reykjum. Helga Una varð einnig Íslandsmeistari á Besta frá Upphafi í 100m. skeiði og á Þoku frá Hamarsey í slaktaumatölti árið 2019. 

 

https://www.facebook.com/hubjornsdottir?fref=ts



Fara á forsíðu

FYLGSTU MEÐ!

Bein útsending á oz.com - Náðu í áskrift hér
Watch all the events online - subscribe here

Netáskrift

styrktaraðilar

Höfundaréttur © 2008 - 2015 | Meistaradeildin í hestaíþróttum | Allur réttur áskilinn.