Eyrún Ýr Pálsdóttir
Eyrún Ýr Pálsdóttir er úrskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Eyrún hefur verið ötul á keppnisbrautinni og náð góðum árangri en hún sigraði A flokkinn á Landsmóti 2016 á Hrannari frá Flugumýri II og varð Íslandsmeistari í fimmgangi 2015.