Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Þórdís Erla Gunnarsdóttir er tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla. Hún starfar við tamningar á Grænhóli. Þórdís Erla hefur verið viðloðandi keppni frá blautu barnsbeini og hefur jafnframt verið að koma sterk inn í kynbótasýningum síðustu ár.
https://www.facebook.com/profile.php?id=1227825736&fref=ts
https://www.facebook.com/Auðsholtshjáleiga-174730759249542/timeline/