Olil Amble
Olil Amble er upprunalega norsk en á langan feril sem keppniskona á Íslandi og hefur margoft tekið þátt í heimsmeistaramótum og Norðurlandamótum auk þess að hafa hlotið marga Íslandsmeistaratitla, hefur hún líka orðið Norðurlandameistari og heimsmeistari. Olil hefur m.a sýnt mörg hross úr eigin ræktun bæði í kynbótadómi og keppni. Árið 2014 vann hún gæðingafimi meistaradeildarinnar á Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og í ár er hún Íslandsmeistari í fimmgangi á Álfarni frá Syðri-Gegnishólum.
https://www.facebook.com/Gangmyllan-162247373811121/timeline/